Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 37
voru eins og þær voru og gátum fundi›
lausnir og sé› þá valmöguleika sem
fyrir hendi voru.
Sí›asta stigi›, sem hægt er a› ná í
lærdómsferli handlei›slunnar, er
hæfnin til a› kenna/mi›la til annars
fagfólks því sem vi› höf›um upplifa› í
handlei›sluferli okkar. Þa› er líkt og
vi› gerum me› skrifum okkar nú,
ásamt því sem vi› höfum veri› a›
mi›la til okkar starfsfélaga.
Þetta lærdómsferli er í raun
síendurteki› þar sem vi› erum
me›fer›ara›ilar og alltaf a› mæta
n‡jum a›stæ›um og n‡tt hringferli fer
af sta›. Þó má segja a› vi› höfum
breytt einhverju í hvert skipti, svo
hringferlinu má frekar líkja vi› spiral
örlíti› á ö›rum sta› en sí›ast.
Eitt er a› hugsa í lausnum og festa
sig ekki í hindrunum, anna› er a›
„hoppa yfir“ vandamáli› sjálft og yfir í
lausnami›a›a heg›un. Vandamálin eru
ekki bara til a› leysa heldur einnig til
a› sko›a, skilgreina og gefa tíma. Tíma
til a› vera tíma til a› melta.
Þegar unni› er me› sínar eigin
tilfinningar/lí›an sem tengjast
skjólstæ›ingum e›a a›stæ›um þeirra
er margt n‡tt sem uppgötvast. Þrátt
fyrir áralanga reynslu er, sem betur fer,
enginn ósnortinn af sorgum, vanlí›an
e›a a›stæ›um skjólstæ›inga sinna.
Þa› gefur lífinu n‡ja vídd og eykur
styrk okkar a› horfast í augu vi› eigin
ótta, vanmátt e›a hugrenningar. Mikil
vægt er a› huglei›a hvernig vi› vinnum
úr okkar tilfinningum, hva› vi› notum
til þess og hvernig vi› sí›an komum
því til skila til einstaklinganna í kring
um okkur, hvort sem um er a› ræ›a
skjólstæ›inga e›a vinnufélaga. Þarna
er mikilvægt a› geta greint á milli
fagsjálfs og einkasjálfs, til þess a› eiga
au›veldara me› a› halda athyglinni á
þeim málefnum sem veri› er a› takast
á vi›, í sta› persónulegra tilfinninga
e›a a›stæ›na hverju sinni.
Uppsöfnun á vandamálum annara
getur veri› stór byr›i. Mikilvægt er því
a› hlúa a› sér og „aftengja“ á milli
skjólstæ›inga. Veita þannig sjálfum sér
og hverjum skjólstæ›ingi þá vir›ingu
a› hafa hugleitt hans mál í litla stund,
á›ur en honum er mætt. Þá ver›a bæ›i
skjólstæ›ingur og me›fer›ara›ili sátt
ari vi› þá vinnu sem fram fer.
Þegar unni› er nái› me› skjólstæ›
ingum í mörg ár safnast smám saman
fyrir ótal uppl‡singar um sára reynslu,
hræ›ilegar a›stæ›ur og/e›a andlega
vanlí›an. Hvert fara þessar uppl‡singar
þegar unni› er undir þagnarei›? Ein
a›fer› er a› stafla þeim upp í „geymslu“
hugans og tro›a endalaust þanga› inn
án þess a› sortera uppl‡singarnar. Í
handlei›slu gefst tækifæri til a› taka til
í „geymslunni“ sko›a hva› þar er a›
finna og vinna úr uppl‡singunum.
Sumu má pakka aftur ofan í „kassa“ en
anna› er or›i› óþarft. Markmi›i› er
a› læra a› vinna jafnó›um úr fengnum
uppl‡singunum.
Þa› er stórkostlegt a› fá tækifæri til
a› vinna me› sjálfa sig á þessum vett
vangi. Þa› er ómetanleg reynsla a›
hafa haft hlutlausan a›ila til a› deila
me› þeim vandamálum/erfi›leikum
sem upp koma ásamt sigrum, án þess
a› vi›komandi dæmi heldur sty›ji, lei›
beini og hvetji. Handlei›sluþegi fær
þannig þa› persónulega r‡mi sem þarf
til a› vaxa í n‡jum farvegi. Í okkar til
fellum var handlei›ari okkar einnig
me› gó›a inns‡n í störf i›juþjálfa sem
jók vídd/d‡pt samtala um me›fer›,
me›fer›arúrræ›i og úrvinnslu Vi› vilj
um hvetja fagfólk til a› n‡ta sér þenn
an vettvang og þá sérstaklega þa› fag
fólk sem er a› vinna nái› me› fólki
sem er a› takast á vi› veikindi e›a áföll
af einhverjum toga. Þetta er ómetanlegt
og mikilvægt tækifæri til persónulegs
vaxtar, efling á faglegri vinnubrög›um
og aukinni ánægju í starfi.
A› lokum viljum vi› þakka yfirstjórn
vinnusta›ar okkar, sem er Reykjalund
ur – endurhæfingarmi›stö›, fyrir a›
hafa gert okkur þa› mögulegt a› fá
þessa faglegu handlei›slu. Sem a›
okkar mati kemur einnig stofnuninni
til gó›a, þar sem útkoman er betri og
ánæg›ari fagmenn.
I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 n
n Mikilvægt er a› geta greint á milli fag
sjálfs og einkasjálfs, til þess a› eiga
au›veldara me› a› halda athyglinni á
þeim málefnum sem veri› er a› takast
á vi›, í sta› persónulegra tilfinninga
e›a a›stæ›na hverju sinni.
n Handlei›sluþeginn ber ábyrg› á því
hva›a efni skal teki› fyrir í hverjum
tíma og handlei›ari bregst vi› þeim og
sty›ur úrvinnslu.
n Markmi›i› er a› læra a› vinna jafnó›
um úr fengnum uppl‡singunum.
Faghópur i›juþjálfa
í heilsugæslu
Faghópur um i›juþjálfun í heilsugæslu kom saman 18. janúar 2006
eftir rúmlega tveggja ára hlé. Alls voru 16 i›juþjálfar, ví›s vegar um landi›,
sem l‡stu áhuga sínum me› a› taka þátt í a› fylgjast me› og starfa me›
hópnum. Ákvör›un var tekin um a› hittast annan hvern mánu› og skiptast
á sko›unum. Reynt ver›ur a› klára a› útbúa bækling um i›juþjálfun í
heilsugæslu fyrir vori›, en sú vinna er langt komin. Einnig er á áætlun a›
vinna a› uppl‡singum, á heimasí›u Heilsugæslu Höfu›borgarsvæ›isins, um
i›juþjálfun.
Þeir sem hafa áhuga á a› vera me› í faghópnum e›a vilja fræ›ast nánar
um starfsemina geta haft samband vi› Gu›rúnu K. Hafsteinsdóttur, netfang:
gudrun.hafsteinsdottir@hlid.hr.is
Fyrir hönd faghópsins,
Gu›rún K. Hafsteinsdóttir.