Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 30
0 n I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006
Færni þátttakenda í daglegum
athöfnum var almennt gó› og margir
stundu›u vinnu e›a nám utan heimilis
sem gefur vísbendingu um a› hópurinn
sem svaraði séu virkir þátttakendur í
i›ju og hafi a›lagast og lært a› lifa me›
þeim breytingum sem hafa or›i› á lífi
þeirra vi› þa› a› ska›ast á mænu.
(Atkins, 2002; Kielhofner, 2002). Flest
ir voru sjálfbjarga me› eigin umsjá eins
og a› klæ›a sig, fara í ba› og flytja sig
í og úr hjólastólnum. Vi› erfi›ari
athafnir eins og a› setja hjólastólinn
inn í bíl voru færri sjálfbjarga. Þetta
endurspegla›ist einnig í atri›um sem
tengjast hjólastólaleikni. Nánast allir
voru færir um grunnatri›i eins og a›
aka stólnum áfram, bakka og komast
yfir lága þröskulda. Færri gátu
framkvæmt erfi›ari atri›i eins og a›
komast yfir háan þröskuld, aka stólnum
á afturhjólunum, fari› upp og ni›ur
tröppur. Þetta eru atri›i sem öll krefjast
leikni í a› lyfta stólnum upp á afturhjólin
og halda jafnvægi. Heimildum ber
saman um a› þa› þarf verklega þjálfun
til þess a› hjólastólanotendur séu færir
um a› lyfta stólnum upp á afturhjólin
og halda jafnvægi þar. Þegar þeir hafa
komist uppá lag me› þa› þá eiga þeir
au›veldara me› a› komast yfir
hindranir, svo sem þröskulda e›a
gangstéttabrúnir. (Bonaparte o.fl.,
2004; Routhier o.fl., 2003; Hammel,
1995). Hugsanlegt er a› þátttakendur
hafi ekki fengi› þjálfun í þessum
atri›um samanber ni›urstö›ur úr
spurningakönnuninni. Samkvæmt
Routhier o.fl. (2003) eflir aukin leikni í
hjólastól þátttöku í i›ju og eykur
lífsgæ›i vi›komandi. Einnig skal bent
á a› vegna fötlunar sinnar eru ekki allir
færir um erfi›ari atri›i í hjólastólaleikni,
svo sem a› fara upp og ni›ur tröppur.
Þa› voru 11 þátttakendur voru me›
háan alska›a en ekki er vita› hve háan
ska›a hver einstaklingur var me›.
Mi›a› vi› þann hóp sem þurfti alltaf
a›sto› vi› daglegar athafnir, eins og a›
komast á salerni, í ba› og a› klæ›ast,
má lei›a líkum a› því a› þetta séu
einstaklingar me› ska›a mjög ofarlega
á mænunni og me› þa› ví›tæka lömun
a› þeir hafi ekki líkamlega bur›i til a›
framkvæma athafnir sem krefjast
mikillar leikni. Þessum einstaklingum
eru því takmörk sett og þeir hafa ekki
sömu möguleika til þátttöku í i›ju eins
og einstaklingar me› lægri
mænuska›a.
Flestir þátttakenda töldu a› kennsla
og þjálfun ætti a› fara fram á
endurhæfingarstofnun en næst flestir
a› hún ætti a› vera úti í náttúrunni.
Mun færri vildu fá kennslu og þjálfun í
hjólastólaleikni á ö›rum stö›um eins
og á heimili sínu, í vinnu e›a skóla.
Hugsanlegt er a› þátttakendur telji a›
me› því a› þjálfa inni á
endurhæfingarstofnun þá geti þeir ná›
nægilegri leikni til a› takast á vi›
umhverfi heimilis og vinnu. Aftur á
móti er erfi›ara a› þjálfa upp þá leikni
inni á endurhæfingarstofnun sem
náttúrulegt umhverfi krefst. Vi› veltum
fyrir okkur hvort þörf þátttakenda fyrir
þjálfun úti í náttúrunni sé tengd lífsstíl
Íslendinga þar sem hef› er fyrir
útilegum og notkun sumarhúsa. Allir
hafa þörf fyrir fjölbreytta i›ju hvort
sem þeir eru notendur hjólastóla e›a
ekki og vilja eiga möguleika á a›
komast meira út í náttúruna í sta› þess
a› einblína eingöngu á a› komast í og
úr vinnu og inn og út heima hjá sér. Út
frá því er mikilvægt a› þjónusta
i›juþjálfa taki mi› af þörfum
einstaklingsins, hva› hann langar a›
gera, og a› honum sé gert kleift a›
velja og framkvæma þær athafnir sem
eru honum mikilvægar og tilheyra þeim
menningarheimi sem hann b‡r í (Strong
o.fl., 1999).
Þa› er athyglisvert a› sjá a›
ni›urstö›urnar s‡na a› þátttakendur
höf›u sí›ur fengi› kennslu var›andi
tækniatri›i hjólastólsins og verklega
þjálfun í a› nota hann, heldur en
kennslu (munnlega fræ›slu og
s‡nikennslu) var›andi notkun á
honum. Ef þessar ni›urstö›ur eru
sko›a›ar í ljósi hugmyndafræ›i
i›juþjálfa og markmi›a me›
endurhæfingu má ætla a› breytinga sé
þörf. A› bæta þurfi kennslu og þjálfun
í leikni í a› nota hjólastól. Fagstéttir
i›juþjálfa og sjúkraþjálfara sem oftast
sjá um a› útvega hjólastóla, a›laga þá
og kenna notkun á þeim, þurfa a› efla
eigin fræ›agrunn hva› þetta var›ar, til
a› geta stutt enn betur vi› notendur.
Þjálfarar sem sjá um þessa kennslu og
þjálfun fyrir notendur ættu sjálfir a› fá
þjálfun í hjólastólaleikni.
Fáir þátttakendur í rannsókninni
höf›u fengi› kennslu af hálfu annars
hjólastólanotanda, en 17 töldu þa›
gó›an kost. Í Svíþjó›, þar sem þróun
vir›ist lengra á veg komin en á Íslandi,
hafa notendur kennt ö›rum notendum
leikni í notkun á hjólastól (Rekryter
ingsgruppen, 2001). Þa› er þ‡›ingar
miki› a› efla fræ›slu og þjálfun og
auka samvinnu milli fagfólks og
mænuska›a›ra í a› gera hana sem
besta þannig a› hún fullnægi þörfum
beggja a›ila. Koma mætti af sta›
samvinnu milli i›juþjálfadeildar Háskól
ans á Akureyri og SEM samtakanna til
a› gera kennslu í leikni í notkun á
hjólastól markvissari fyrir mænuska›a›a
einstaklinga og i›juþjálfanema.
Heimildaskrá
Atkins, M. A. (2002). Spinal Cord Injury. Í C.
A. Trombly og M. V. Radomski (Ritstj.),
Occupational Therapy for Physical Dys
function (bls. 965999). Maryland USA:
Lippincott Williams & Wilkins.
Bonaparte, J. P., Kirby, R. L. og Macleod, D. A.
(2004). Learning to Perform Wheelchair
Wheelies: Comparison of 2 Training Stra
tegies. Archives of Physical Medicine and
Rehabilitation, 85, 785793.
Canadian Association of Occupational Ther
apists. Townsend, E. (1997). Enabling
occupation, an occupational therapy
perspective. Ottawa
Chaves, E. S., Boninger, M. L., Cooper, R., Fitz
gerald, S. G., Gray, D. B. og Cooper, R. A.,
(2004). Assessing the Influence of
Wheelchair Technology on Perception of
Participation in Spinal Cord Injury. Arch
Phys Med Rehabil, 85, 18541858.
Cook, A. M. og Hussey, S. M. (2002). Assistive
Technologies: Principles and Practice. Mis
souri USA: Mosby.
Coolen, A. L., Kirby, R. L., Landry, J., MacP
hee, A. H., Dupuis, D., og Smith, C.
(2004). Wheelchair skills training program
n Aukin leikni í hjólastól eflir
þátttöku í i›ju og eykur lífsgæ›i
vi›komandi.
n Allir hafa þörf fyrir fjölbreytta
i›ju hvort sem þeir eru notendur
hjólastóla e›a ekki og vilja eiga
möguleika á a› komast meira út í
náttúruna.
n Þjálfarar sem sjá um kennslu og
þjálfun fyrir notendur ættu sjálfir
a› fá þjálfun í hjólastólaleikni.