Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 19
Ári› 2004
Þa› var á vormánu›um ári› 2004
a› sú hugmynd vakna›i a› koma á fót
faghópi i›juþjálfa á ge›svi›i. Hugmynd
in var a› þessi faghópur gæti t.d. veri›
vettvangur fyrir umræ›ur, sko›ana
skipti og mi›lun á faglegri þekkingu og
n‡jungum á ge›svi›inu. Einnig var hug
myndin sú a› hópurinn yr›i me› svip
u›u sni›i og a›rir faghópar innan I›ju
þjálfafélagsins. Því var sendur út tölvu
póstur til allra félagsmanna til a› kanna
undirtektir.
Stofnfundur var haldinn 1. júní
2004 og þá þegar höf›u 14 félagsmenn
s‡nt faghópnum áhuga. Fundurinn var
n‡ttur til stefnumótunar þar sem m.a.
var rætt hver markmi› og væntingar
hópsins ættu a› vera, einkenni i›ju
þjálfunar á ge›svi›i, styrk og veik
leika. Einnig var rætt hva›a þætti i›ju
þjálfar vildu helst bæta e›a efla hjá sér
sem faga›ilar. Markmi› og væntingar
faghópsins voru m.a. a› i›juþjálfar á
ge›svi›i vilja sk‡ra hlutverk sitt, hafa
skilvirkari skráningu, skerpa á hug
myndafræ›i og sko›a gagnreynda þjón
ustu. Á þessum stofnfundi kom einnig
fram a› einkenni i›juþjálfunar á
ge›svi›i er a› þjónustan er skjólstæ›
ingsmi›u›, sveigjanleg og þarf a› geta
teki› á ‡msum óvæntum uppákomum.
Styrkleikar i›juþjálfunar á ge›svi›i eru
fjölbreytt verkefni þar sem tekist er á
vi› vandann í a›stæ›unum og mismun
andi me›fer›arsta›ir nota›ir eins og
vinnusta›ir, opinberar stofnanir og jafn
vel heimili skjólstæ›inga. Veikleikar
eru fyrst og fremst þeir a› eftirfylgd er
ábótavant og þa› a› vera s‡nilegri í
samfélaginu. Fram kom a› þa› sem
i›juþjálfarnir í faghópnum vildu helst
bæta/efla hjá sér sem fagmenn var m.a.
vi›talstækni, árangursmælingar og
sko›a áhrif me›virkni í me›fer› skjól
stæ›inga me› ge›raskanir.
Á stofnfundinum var› nafni› á fag
hópnum til, Gi›jurnar, sem vísar til
ge›i›juþjálfa. Gi›junafni› kom fyrst
fram í starfshópnum Hugarafli sem
Au›ur Axelsdóttir, i›juþjálfi í Heilsu
gæslunni í Reykjavík, kynnti svo fyrir
faghópnum og var samþykkt einróma!
Um hausti› var félagaskrá Gi›j
anna or›in um 20 manns og fram a›
áramótum voru haldnir þrír fundir þar
sem fari› var yfir mörg spennandi mál
efni. Á fyrsta fundinum sag›i Au›ur
Axelsdóttir okkur frá reynslu sinni a›
vinna me› einstaklingum me› ge›rask
anir utan stofnunar. Hún kynnti okkur
fyrir hugtakinu Empowerment e›a
Valdeflingu þar sem unni› er á jafn
ingjagrundvelli. Á ö›rum fundinum
sög›u Gu›björg Gu›mundsdóttir, þá
starfandi i›juþjálfi á Reykjalundi og
Kristín Björg Viggósdóttir, þá starfandi
sem i›juþjálfi í Klúbbnum Geysi, okkur
frá gagnreyndri þjónustu, um notkun
hennar og ávinning. Á þri›ja fundinum
kynntu svo Elísa Arnars Ólafsdóttir,
i›juþjálfi á Reykjalundi og Gu›björg
Gu›mundsdóttir okkur fyrir áhorfs
matinu ACIS sem metur færniþætti er
var›a bo›skipti og samskipti.
Ári› 2005
Í byrjun árs 2005 kynnti Petrea
Gu›n‡ Sigur›ardóttir, i›juþjálfi á Akur
eyri, grein um gagnreynda þjónustu.
Vori› var svo nota› til frekari stefnu
mótunar fyrir faghópinn þar sem m.a.
var rætt um markmi›ssetningu, vænt
ingar og tilgang faghópsins. †msar
áhugaver›ar hugmyndir komu fram
sem hægt væri a› n‡ta á komandi af
mælisári I›juþjálfafélagsins.
Sí›astli›i› haust og fram a› áramót
um var tíminn n‡ttur til fræ›slu. Sonja
Stelly Gústafsdóttir og Erla Björnsdótt
ir, i›juþjálfar á ge›deild Landspítalans
vi› Hringbraut, kynntu fræ›sluefni fyr
ir fólk me› ge›raskanir var›andi hreyf
ingu og mataræ›i sem unni› var af
þverfaglegu teymi í Danmörku. Sigrí›
ur Jónsdóttir, i›juþjálfi á Reykjalundi,
hélt svo kynningu á gátlistanum OSA
(Occupational Self Assessment; Mat á
eigin i›ju) sem er sjálfsmat skjólstæ›
inga á eigin i›ju. Endapunktur ársins
2005 var vinnufundur faghópsins vegna
málþings sem haldi› var í mars sl. í
tilefni af 30 ára afmælisári I›juþjálfa
félags Íslands.
Ári› 2006
Þa› sem af er árinu 2006 hefur und
irbúningur fyrir málþingi› skipa› stór
an sess í fundarhöldunum Gi›janna.
Málþingi› tókst vonum framar og fram
komu margir gó›ir fyrirlesarar.
Á þessum tveimur starfsárum Gi›j
anna hefur ‡mislegt veri› rætt og rita›
og reynt a› koma til móts vi› starfandi
i›juþjálfa á ge›svi›i me› tilliti til mark
mi›a, væntinga, umræ›na og sko›ana
skipta. Þa› er því von okkar a› faghóp
urinn Gi›jurnar haldi uppteknum hætti
og starfi áfram innan I›juþjálfafélags
ins.
A› lokum viljum vi› hvetja alla þá
sem áhuga hafa á faghópnum a› setja
sig í samband vi› undirrita›ar.
Fyrir hönd faghóps Gi›janna,
Sonja Stelly Gústafsdóttir, sonja
gus@landspitali.is
Valdís Brá Þorsteinsdóttir.
I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 n 1
Faghópur i›juþjálfa á ge›svi›i
– Gi›jurnar