Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 29

Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 29
gó›an k­os­t­ og þa› höf­›u 7 f­ar­i› á náms­k­ei› í hjól­as­t­ól­al­eik­ni. Þar­ s­em þát­t­t­ak­endur­ vor­u be›nir­ um a› mer­k­ja vi› í hva›a umhver­f­i þeir­ vil­du f­á k­enns­l­u og þjál­f­un, þá mer­k­t­u 21 vi› endur­hæf­ingar­s­t­of­nun og 18 mer­k­t­u vi›, út­i í nát­t­úr­unni. Hins­ vegar­ mer­k­t­u a›eins­ 10 vi› heimil­i s­it­t­ og a›r­ir­ s­t­a›ir­ f­engu f­ær­r­i s­t­ig (vinnus­t­a›ur­, s­k­ól­i, ver­s­l­unar­mi›s­t­ö› og ni›ur­ í bæ). Þa› vor­u 18 s­em höf­›u f­engi› l­ei›s­ögn hjá s­júk­r­aþjál­f­ar­a en 13 höf­›u f­engi› l­ei›s­ögn hjá i›juþjál­f­a. Þa› vor­u 28 þát­t­t­ak­endur­ s­em t­öl­du a› s­júk­r­aþjál­f­ar­i æt­t­i a› s­já um k­enns­l­una og 27 t­öl­du a› i›juþjál­f­i æt­t­i a› s­já um hana. A›eins­ 17 mer­k­t­u vi› a› annar­ hjól­as­t­ól­anot­andi æt­t­i a› s­já um k­enns­l­una (Taf­l­a 1). Meir­i hl­ut­i þát­t­t­ak­enda t­al­di þör­f­ á einhver­s­ k­onar­ k­enns­l­u e›a þjál­f­un í hjól­as­t­ól­al­eik­ni e›a 21 (60%). Þa› vor­u 14 (40%) s­em t­öl­du þör­f­ á uppr­if­j­ un og/e›a k­enns­l­u í a› auk­a f­ær­ni í not­k­un á hjól­as­t­ól­num ef­t­ir­ a› haf­a not­a› hann í einhver­n t­íma og 19 s­em t­öl­du a› ,,hjól­as­t­ól­as­k­ól­i“ e›a s­é­r­s­t­ak­t­ náms­k­ei› k­æmi a› not­um f­yr­ir­ s­ig (mynd 2). Umræ›ur Í þes­s­ar­i k­önnun var­ ver­i› a› l­eit­a ef­t­ir­ uppl­‡s­ingum f­r­á mænus­k­ö›u›um hjól­as­t­ól­anot­endum á Ís­l­andi. Ek­k­i er­u t­il­ neinar­ uppl­‡s­ingar­ um hver­s­u mar­g­ ir­ mænus­k­a›a›ir­ eins­t­ak­l­ingar­ á Ís­l­andi not­a hjól­as­t­ól­. Ef­ þær­ uppl­‡s­ingar­ hef­›u l­egi› f­yr­ir­ hef­›i uppl­‡s­ingaöf­l­un or­›i› au›vel­dar­i og mar­k­vis­s­ar­i f­r­á upphaf­i því þá hef­›i ver­i› hægt­ a› s­enda s­pur­ningal­is­t­ann eingöngu t­il­ þeir­r­a s­em not­a hjól­as­t­ól­. Næs­t­um al­l­ir­ not­a hjól­as­t­ól­inn dag­ l­ega, s­em s­‡nir­ hve hópur­inn er­ há›ur­ hjól­as­t­ól­num og s­t­a›f­es­t­ir­ þa› s­em heimil­dir­ s­egja s­amanber­ r­anns­ók­nir­ Chaves­, Boninger­, Cooper­, Fit­zger­al­d, Gr­ay og Cooper­ (2004), Hul­t­ing o.f­l­. (1995) og Rout­hier­ o.f­l­. (2003) um a› hjól­as­t­ól­l­ s­é­ eit­t­ mik­il­vægas­t­a hjál­par­­ t­æk­i› s­em mænus­k­a›a›ir­ eins­t­ak­l­ingar­ not­a. 0 5 10 15 20 25 Fengin kennsla varðandi tæknileg atriði hjólastólsins Fengin kennsla varðandi notkun á hjólastólum Fengin þjálfun í að nota hjólastólinn ■ Já ■ Nei ■ Ekki svarað I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 n   Mynd 1. Kennsla og þjálfun í hjólastólaleikni. JÁ NEI EKKI SVARAÐ ■ Telur þú þig hafa þörf fyrir meiri kennslu og/eða þjálfun í notkun á handknúnum hjólastól? ■ Telur þú að það þurfi upprifjun og/eða kennslu í að auka færni í notkun á handknúnum hjólastól? ■ Telur þú að hjólastólaskóli eða sérstakt námskeið myndi koma að notum fyrir þig? 0 5 10 15 20 25 Hver sá um Hver telur þú að eigi kennsluna/þjálfunina? að sjá um kennsluna/þjálfunina? Ég sjálf(ur) 5 5 Ég las leiðbeiningarnar með stólnum 4 (Var ekki boðið upp á þennan valkost) Annar einstaklingur sem notar hjólastól 8 17 Iðjuþjálfi 13 27 Sjúkraþjálfari 18 28 Einstaklingur með aðra heilbrigðismenntun 1 Ófaglærður einstaklingur 2 Tafla 1. Samanbur›­ur á því hvar kennsla og/e›­a þjálfun haf›­i fari›­ fram og hvar þátttakend- ur töldu a›­ hún æ­tti a›­ fara fram. Mynd 2. Þörf fyrir kennslu og þjálfun. Tafla 2. Hverju vildu þátttakendur breyta var›­andi þá kennslu og þjálfun sem þeir höf›­u fengi›­. Bo›­i›­ var uppá svarmögu- leikann anna›­ þar sem þátttakendur gátu skrifa›­ frá eigin brjósti . Fjöldi Fá meiri líkamlega þjálfun ………………………… 9 Fá meiri kennslu í tækniatriðum og uppbyggingu hjólastólsins ………………………… 8 Fá meiri þjálfun í að stilla hjólastólinn ………… 8 Fá meiri þjálfun í að taka hjólastólinn í sundur og setja hann saman …………………… 3 Fá meiri kennslu í notkun á hjólastólnum ……… 4 Fá meiri þjálfun í notkun á hjólastólnum …… 11 Fá meiri kennslu um setstöðu …………………… 8 Annað, hvað (sjá fylgiskjal B)

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.