Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 26
Hér ver›ur fjalla› um rannsókn, sem var ger› me›al mænuska›a›ra einstaklinga, um
leikni þeirra í notkun á handknúnum
hjólastól, hvernig kennslu og þjálfun
væri hátta› sem og vi›horf þeirra til
kennslu og þjálfunar í notkun á hjóla
stól. Rannsóknin var ger› snemma árs
2005 og var BSc verkefni í sérskipu
lög›u námi vi› Háskólann á Akureyri
fyrir starfandi i›juþjálfa. Markmi›i›
var a› kanna hvort einstaklingarnir
fengju þá kennslu og þjálfun í notkun á
hjólastólnum sínum sem þarf til þess
a› vera virkur þátttakandi í eigin lífi.
Spurningalisti var nota›ur til a› afla
uppl‡singa. Könnu› voru l‡›fræ›ileg
atri›i, spurt um mænuska›a vi›kom
andi, færni og leikni í a› nota hjólastól
og um kennslu og þjálfun í notkun á
hjólastól. Allt þ‡›i mænuska›a›ra
Íslendinga á aldrinum 1867 ára var
spurt. Svarhlutfall var 59%. Ni›urstö›
ur s‡ndu a› flestir ré›u vi› grunnatri›i
í hjólastólaleikni samanber a› aka
stólnum, bakka, snúa og leggja vi› hli›
ina á einhverju. Rúmlega helmingur
haf›i fengi› kennslu í notkun á hjóla
stólnum en færri þátttakendur höf›u
fengi› verklega kennslu í notkun stóls
ins og kennslu í tækniatri›um var›andi
hjólastólinn. Meira en helmingur taldi
a› frekari kennslu og þjálfunar væri
þörf og a› ,,hjólastólaskóli“ e›a sér
stakt námskei› kæmi a› notum.
Tilgangur rannsóknarinnar
Rannsóknarspurningarnar voru:
1. Hver er leikni mænuska›a›ra
einstaklinga í a› nota hjólastól?
2. Hvernig er kennslu og þjálfun í
hjólastólaleikni mænuska›a›ra
einstaklinga hátta› á Íslandi?
Tilgangur rannsóknarinnar var a›
ö›last meiri þekkingu á leikni mænu
ska›a›ra Íslendinga í notkun á hjóla
stól og fá fram vi›horf þeirra til kennslu
og þjálfunar í hjólastólaleikni. Til a›
afla uppl‡singa var send út spurninga
könnun til allra mænuska›a›ra ein
staklinga á Íslandi, alls 111 manns á
aldrinum 1867 ára. Af þeim 60 sem
svöru›u spurningalistanum voru 35
(58%) sem notu›u handknúinn hjóla
stól og mi›ast ni›urstö›urnar vi› svör
þeirra. Notu› var megindleg rannsókn
ara›fer› og var l‡sandi tölfræ›i beitt
vi› úrvinnslu gagna.
A›lögun a› lífi eftir mænuska›a
Mænan er ne›sti hluti mi›
taugakerfisins og liggur frá heila ni›ur
í spjaldhrygg og er umlukin
hryggjarli›um sem verja hana. Mænan
flytur skyn og hreyfibo› til og frá heila
og sér um ósjálfrá› taugavi›brög›. Út
frá henni ganga mænutaugar sem
mynda tauganet fyrir efri og ne›ri
útlimi, sem sí›an greinast í úttaugar
sem tengjast vö›vum og skynfærum í
hú›, li›um og vö›vum (Gu›rún Árna
dóttir, 2000). Mænuska›i ver›ur ‡mist
vegna þess a› mænan skerst í sundur,
merst, kemur gat á hana e›a hún
ver›ur fyrir miklum þr‡stingi. Dæmi
ger›ur einstaklingur sem ska›ast á
mænu er einhleypur karlma›ur á
aldrinum 16–30 ára. Algengar ástæ›ur
fyrir mænuska›a eru umfer›arslys, föll,
ofbeldi e›a íþróttaslys, svo sem d‡fingar.
(Atkins, 2002; Pulaski, 1998). Áverki á
mænu getur valdi› skemmd sem lei›ir
til alska›a/algerrar lömunar (complete
impairment of function) e›a hlutska›a/
ekki algerrar lömunar (incomplete
impairment of function). Alska›i er
þegar hreyfifærni og skynjun er horfin
fyrir ne›an svæ›i› sem hefur or›i›
fyrir áverka. Hlutska›i er þegar hluti af
hreyfifærni og/e›a skynjun er til sta›ar
fyrir ne›an svæ›i› sem hefur or›i›
fyrir áverka (Hammel, 1995).
Ska›i á mænu hefur me›al annars í
för me› sér sker›ingu á hæfni til a›
n Jóhanna Ingólfsdóttir,
i›juþjálfi/sölu- og marka›sstjóri
Eirbergs ehf.
n I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006
Leikni í a› nota hjólastól
Könnun me›al mænuska›a›ra Íslendinga
n LykILORÐ
Mænuska›i, hjólastóll, leikni,
kennsla og þjálfun í notkun á
hjólastól.
n Sigþrú›ur Loftsdóttir, i›juþjálfi
Landspítala Háskólasjúkrahúsi
Grensási