Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 5

Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 5
4 Þjóðmál haust 2013 Framganga flestra borgarfulltrúa Sjálf ­stæðis flokksins á núverandi kjör­ tíma bili er með þeim endemum að það er ótrúlegt að þeir skuli láta sér til hugar koma að bjóða sig fram á ný . En borgar­ full trú arnir vita auðvitað að þeir þurfa ekki að óttast prófkjör ýkja mik ið . Í Sjálf stæðis­ flokkn um ríkir nefnilega svo kallað klíku­ lýðræði sem áður hefur verið vikið að á þessum síðum . Til að fá framgang í próf kjörum flokksins í Reykjavík skiptir öllu að hreiðra um sig í ráð andi klíkum . Þess vegna mun próf­ kjör litlu breyta gagn vart tug þúsundum óánægðra sjálf stæðis manna í borginni . Ef nýtt nafn kemur fram mun það vera órjúf­ an lega tengt hin um mis lukk uðu klík um sem ráða ferð inni í flokks starfi nu í Reykja­ vík . Það þarf mjög mikla þátttöku í próf­ kjörum til að unnt sé að halda því fram að niðurstöður þeirra endurspegli vilja kjósenda flokksins . Aldrei í sögu Sjálfstæðisflokksins hefur verið jafn djúpstæð gjá milli klíkanna sem ráða í flokknum og almennra stuðn­ ings manna flokksins . Þess vegna situr flokk­ ur inn fastur í 26–27%­farinu . Ef ekki verður breyting á er trúlegt að fylgi flokks ins fari niður fyrir 20% á næstu árum . Sívaxandi hluti af kjörfylgi flokksins sprettur nefnilega af hollustu fólks sem er seinþreytt til vand­ ræða en ekki af raunverulegri ánægju með frammistöðu fulltrúa flokksins . Og holl ustan dvínar, því miður, eftir því sem fulltrúar flokksins sýna betur hvað í þeim býr . Haldreipi kjörinna fulltrúa Sjálf stæð­ is flokks ins er að það er enginn valkost ur til hægri í íslenskum stjórnmálum . Hægri menn hafa löngum hugsað með hryllingi til þess að feta í þau fótspor íslenskra vinstri manna að stofna til endalausra klofnings­ fram boða og flokks brota . En ef fram heldur sem horfir getur þess vart verið langt að bíða að fram komi raun hæfur valkostur við Sjálfstæðisflokk inn í kosningum . Bakfiskurinn í hugmyndafræði sjálf­stæð is manna í gegnum tíðina er hefð­ bundin íhaldsgildi með frjálslyndu ívafi . Þar ber hæst traust, ábyrgð, góða dómgreind, efa hyggju og varðstöðu um siði og venjur sem reynst hafa þjóðinni vel ásamt vilja til að breyta og bæta í ljósi reynsl unnar . Í þessu felst meðal annars að standa fast á grund­ vallarskoðunum, hvernig sem vindar blása í samfélaginu og hvernig sem sterk hags ­ munaöfl hamast eins og naut í flagi . Því fer víðs fjarri að þetta séu hugrenn­ ing ar sem fólk tengi ósjálfrátt Sjálf stæðis­ flokknum nú um stundir . Mörgum finnst að flokkurinn hafi þvert á móti gengið „kerfi nu“ á hönd . Oft og tíð­ um virðist hann helst standa vörð um stóru hags munaöflin í atvinnulífi og stjórn kerfi — og höfða aðallega til vel stæðs fólks, þ .e . eignafólks og þeirra sem eru með milljón eða meira í laun á mánuði . Í huga margra er Sjálfstæðisflokkurinn ekki lengur flokk ur millistéttar innar og þeirra sem reka lítil og meðalstór fyrirtæki . Við þetta bætist að vegna klíkuræðisins hefur flokkurinn reynst ófær um að takast á við ýmis vandamál sem hann hefur kallað yfir sig . Klíkurnar eru persónu bundnar, þær snúast ekki um hugsjónir eða prinsipp, heldur að standa vörð um fram gang til­ tek inna ein staklinga og stuðningsmanna þeirra . Þess vegna má ekki horfast í augu við vanda málin því að þá beinast spjótin undir eins að tilteknum klíkuforingjum . — Það er því þægilegast að líta undan og láta eins og ekkert sé . Af þessum ástæðum hefur flokkurinn ekki gert almennilega upp við fall bankanna, ríkis stjórn Sjálf stæðisflokks og Samfylk ing ­ j ál a t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.