Þjóðmál - 01.09.2013, Blaðsíða 70

Þjóðmál - 01.09.2013, Blaðsíða 70
 Þjóðmál haust 2013 69 Hér er greinarhöfundur á norðausturhluta eyjarinnar San Cristóbal með einni risaskjaldbökunni þar . Þær geta orðið miklu stærri en sú, sem á myndinni er . Þær eru jafnan gæfar, en ef þær styggjast, þá kippa þær hausnum inn fyrir skelina . Þetta eru frumstæð dýr, en hin langlífustu í heimi . Ef til vill eru enn á lífi einhverjar risaskjaldbökur, sem Darwin skoðaði á Galápagos­eyjum í frægum leiðangri sínum 1835 . Ljósmynd: Andrej Íllaríonov . þegar ég var gistiprófessor og Fulbright­ fræði maður í UCLA haustið 1998 . Barbara er gyðingakona frá Brooklyn og með munninn fyrir neðan nefið . Lal var forseti Mont Pèlerin­samtakanna 2008–2010 . Hann er indverskur að uppruna, en hlaut mennt un sína í Bretlandi, dökkur yfirlitum með silfurgrátt hár og voldugt arnarnef, ber sig eins og enskur aðalsmaður og talar Oxford­ensku, heldur lágt og hratt, en hann er maður víðlesinn og ljóngáfaður, og kemur eng inn að tómum kofanum hjá honum . Þá hitti ég á þinginu vinahjón mín frá Argen tínu, Elisalex von Wuthenau og Eduardo Helguera, sem ég hafði heimsótt í ógleym an legri suðurför 1998, og skrapp með þeim eitt kvöldið á veitingastað ásamt syni þeirra og tengdadóttur . Elisalex er af gamalli, saxneskri aðalsætt, og var ömmu­ systir hennar Sophie, eiginkona Frans Ferdín ands erkihertoga, og skotin til bana með honum 28 . júní 1914 í Sarajevo . Hún er brosmild og þokkafull, kvenna kurteis ust og ber með sér andblæ þeirrar horfnu evrópsku hámenningar, sem Stefan Zweig lýsti í Veröld sem var .13 Eduardo er lög fræðingur að menntun og rekur stórbúskap á landar­ eignum sínum nálægt Góðviðru (Buenos Aires) og víðar . Hann sótti ungur mál stofu Ludwigs von Mises í New York­háskóla og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.