Þjóðmál - 01.09.2013, Blaðsíða 56

Þjóðmál - 01.09.2013, Blaðsíða 56
 Þjóðmál haust 2013 55 Þegar vextir eru jafngríðarlega háir og á Íslandi, og þar sem fyrirtæki og ein stakl­ ingar eru almennt mjög skuldsett og at­ vinnuþátttaka er óvenju lág, þá hafa miklar skattahækkanir á öllum sviðum — eins og vinstri stjórnin gerði sig seka um en fram­ kvæmdi í samræmi við gamlar og visnaðar hugsjónir sínar og misheppnaðar kenni­ setningar — þau áhrif á hagkerfið að draga úr því allan mátt . Með því að létta versta okinu af er ekki verið að færa auðvaldinu eða hinum tekjuhærri í þjóðfélaginu, sem eðli málsins samkvæmt borga hæstu skattana, gjafir frá ríkinu á silfurfati, eins og sameignarsinnar fimbulfamba um, held­ ur er verið að skila aflafé til réttmætra eig­ enda sem þá annaðhvort auka sparnað sinn, fjárfestingar eða neyzlu . Allt hefur þetta jákvæð áhrif á hagkerfið og er líklegt til að auka fjárfestingar sem oftast skila sér í sjálfbærum hagvexti . Þetta eru engin geim­ vísindi, en vinstri menn berja samt hausn­ um við steininn og neita að skilja auðskilin og margsönnuð sannindi . Vinstri stjórnin fór mjög illa að ráði sínu gagnvart áliðnaðinum í landinu og orkunotendum reyndar almennt . Hún lagði fyrirvaralaust á tímabundinn raforkuskatt sem var framlengdur og hækkaður og er enn við lýði og nemur 126 kr/MWh . Stórnotendur höfðu gert raforkusamninga í góðri trú með vísitöluviðmiðum og við­ skiptaáætlanir á orkusamningunum reist­ ar, en síðan var tekin einhliða ákvörð un af ríkisvaldinu, eiganda stærsta orku vinnslu­ fyrirtækisins, um töluverða hækkun raf­ orku kostnaðar með téðri skattlagningu . Þetta kemur sér nú á tímum lágs álverðs afar illa fyrir fyrirtæki sem greiðir orkuverð sem tekur mið af annarri vísitölu en vísitölu álverðs, en um það er dæmi innan álgeirans íslenzka . Gefur auga leið að tilurð þessarar skattlagningar er ekki til þess fallin að örva áhuga á nýfjárfestingum í orkusæknum iðnaði . Ríkisvaldinu væri nær að örva notkun íslenzkrar raforku og varmaorku í iðnaði, landbúnaði og fiskeldi og víðar í stað hins gagnstæða . Markaður fyrir ótryggða orku er kyrktur á sama tíma og kvartað er undan mikilli umframorku í kerfinu sem sæstreng til útlanda þurfi til að afsetja . Þessi stefnumörkun er eins fjandsamleg íslenzku atvinnulífi og hugsazt getur . Nýr orku­ og iðnaðarráðherra hefur hér verk að vinna . Akkilesarhæll „hinnar norrænu velferðar­ stjórnar“ var langvarandi atvinnuleysi, land­ flótti og efnahagsleg stöðnun . Einstaklingar, fyrirtæki, og erlendir fjárfestar, nema ál­ fyrirtækin þrjú sem öll fjárfestu töluvert á kjör tímabili hennar, hafa haldið að sér hönd­ um . Ríkisstjórnin sendi frá sér alls konar reyk merki um að erlendar fjárfestingar væru litnar hornauga þar til hún gerði rándýran samning um aðstöðusköpun á Bakka við Skjálfanda . Er þar miklu lengra gengið en t .d . gagnvart Alusuisse í Straumsvík á sínum tíma V instri stjórnin fór mjög illa að ráði sínu gagnvart áliðnaðinum í landinu og orku­ notendum reyndar almennt . Hún lagði fyrirvaralaust á tímabundinn raforkuskatt sem var framlengdur og hækkaður og er enn við lýði . . . Þetta kemur sér nú á tímum lágs álverðs afar illa fyrir fyrirtæki sem greiðir orkuverð sem tekur mið af annarri vísitölu en vísitölu álverðs . . . Gefur auga leið að tilurð þessarar skattlagningar er ekki til þess fallin að örva áhuga á nýfjárfestingum í orkusæknum iðnaði .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.