Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 27

Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 27
26 Þjóðmál haust 2013 í skuldabréfum bæjar­ og sveitarfélaga . Fyrir fimm árum áttu þeir einungis um 20 milljarða í skuldabréfum gefnum út af ríkinu og rúmlega 37 milljarða í skuldabréfum sveitarfélaga . Samhliða stórauknu vægi íslenskra ríkis­ tryggðra eigna hefur hlutfall erlendra eigna sjóðanna lækkað verulega . Fyrir fimm árum var það um 30% en hefur nú lækkað í næstum 20% . Vaxandi skuldbindingar ríkisins Þessi þróun er varhugaverð fyrir margra hluta sakir . Fyrir það fyrsta, þá hafa skuldir ríkissjóðs Íslands aukist hratt síðastliðin ár . Samkvæmt ríkisreikningi fyrir árið 2012 voru skuldir ríkissjóðs um 1 .952 milljarðar króna um síðustu áramót, eða um 114% af landsframleiðslu . Ekki eru mörg ár síðan skuldirnar voru um 40% af landsframleiðslu . Þá er ýmislegt ótalið, svo sem skuldbindingar vegna Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og ábyrgða á Íbúða­ lánasjóði, sem munu að endingu falla á ríkissjóð . Almennt hefur verið talið að skuldara áhætta í eignasafni, þar sem fjár­ fest er í skuldabréfum með ríkisábyrgð, sé í lágmarki — að lítil sem engin áhætta sé til staðar — en atburðir síðustu ára hafa sýnt okkur að ekkert er óhugsandi . Sem dæmi mætti nefna að ef höftin yrðu afnumin myndi kostnaður ríkisins vegna vaxtagreiðslna snarhækka á svipstundu . Hækkandi meðalaldur Þá hefur meðalaldur Íslendinga hækkað samfellt í yfir 50 ár og er búist við áframhaldi á þeirri þróun . Hátt hlutfall ríkis­ tryggðra eigna lífeyrissjóðanna, samhliða hækkun meðalaldurs og fækkun ein stakl­ inga á vinnumarkaði, þýðir að greiðslubyrði vinnandi manna í dag mun aukast og að réttindi lífeyrisþega munu skerðast . Margar þjóðir sem, ólíkt Íslendingum, komu á gegnum streymiskerfi þegar hlutfall aldr aðra var tiltölulega lágt standa nú frammi fyrir gríðarmiklum vanda vegna aukins hlut falls aldraðra á næstu áratugum . Kerfið farið að líkjast gegnumstreymiskerfi Ístuttu máli sagt gerir gegnum streym is­kerfi ráð fyrir því að vinnandi fólk greiði af sköttum fyrir lífeyrisþega og njóti þá í staðinn sambærilegra greiðslna frá börn­ um sínum síðar meir á lífsleiðinni . Ís lenska lífeyriskerfið byggir að mestu á sjóð ssöfn un sem þýðir að hver kynslóð sparar og safnar í sjóð til að standa undir eftir launum þegar hún fer af vinnumarkaði . Með þeim hætti eru engar byrðar lagðar á næstu kynslóðir . Þessar ríkistryggðu eignir sjóðanna, sem hafa farið ört vaxandi undanfarið, gætu auðveldlega rýrnað ef hætta steðjaði að íslenska hagkerfinu, svo sem ef kaupmáttur Hátt hlutfall ríkistryggðra eigna lífeyrissjóðanna, samhliða hækkun meðalaldurs og fækkun einstaklinga á vinnumarkaði, þýðir að greiðslubyrði vinnandi manna í dag mun aukast og að réttindi lífeyrisþega munu skerðast . Margar þjóðir sem, ólíkt Íslendingum, komu á gegnumstreymiskerfi þegar hlutfall aldraðra var tiltölulega lágt standa nú frammi fyrir gríðarmiklum vanda vegna aukins hlutfalls aldraðra á næstu áratugum .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.