Þjóðmál - 01.09.2013, Síða 31

Þjóðmál - 01.09.2013, Síða 31
30 Þjóðmál haust 2013 Jóhann J . Ólafsson Endurúthlutunar­ þjóðfélagið Íþjóðfélagi okkar er helmingur tekna þjóð félagsins greiddur til hins opinbera og end ur úthlutað . Slíkt þjóðfélag stenst ekki og hlýtur að hrynja fyrr eða síðar, vegna þess að útilokað er að hægt sé að úthluta svo miklu fé þannig að nógu stór hópur landsmanna verði ánægður með úthlutunina . Þvert á móti vex óánægjan stöðugt . Hið litla traust, 10%, sem menn bera til Alþingis er birtingarmynd þessa . Fyrsta hrunið hefur þegar átt sér stað . Þjóðfélagið hefur alltaf verið að hrynja mismunandi mikið við hinar ýmsu gengis­ fellingar sem koma með reglulegu millibili þar sem eignir landsmanna og tekjur eru gerðar upptækar . Endurúthlutunin ber meinið í sér . Flestir sem verða af fé sínu til hins opinbera vilja fá þetta fé til baka á einn eða annan hátt . En það er ekki hægt á ásættanlegan máta . Afl eið ing arn ar verða margvíslegar: a) Ein er sú að mikið fé verður eftir hjá hinu opinbera sem tekur að safna eigum og minnk ar þannig endurúthlutunina og ávöxt un fjár í þjóðfélaginu . b) Menn fara að „gera út á hið opinbera“ og stofna alls kyns samtök og félög með góðum og fallegum tilgangi sem krefst opinbers fjár . Menn krefjast þess að hið opinbera greiði alls konar kostnað og leysi hvers manns vanda sem þeir annars myndu oft leysa sjálfir . c) Kjósendur ógna frambjóðendum . d) Freisting manna til að draga undan skatti eykst . Á móti hækkar hið opinbera skattana og eykur þannig freistingu til undanskota . Þá herðir hið opinbera reglur, eftirlit og refsingar . Við nálgumst lögregluríkið óðfluga og fátækt eykst . Íúthlutunarþjóðfélaginu er sífellt reynt að leysa stærri vanda en þjóðfélagið ræður við með góðu móti . Afleiðingin er stóraukin skuldasöfnun, skattheimta, verðbólga og siðleysi . Þegar spurt er hvað sé hægt að gera til þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.