Þjóðmál - 01.09.2013, Síða 46

Þjóðmál - 01.09.2013, Síða 46
 Þjóðmál haust 2013 45 hlut í Búnaðarbanka Íslands hf . þar sem hinn meinti kaupandi þóttist vera Hauck & Aufhäuser Privatbankiers KGaA, en var í raun Kaupþing hf . Ríkisendur­ skoðun taldi það ekki hlutverk sitt að komast að hinu sanna í málinu, einungis að sýna fram á að það væri ekki útilokað, væntanlega vegna kumpánabandalags við valdamenn . • Viðskipti ÍLS við Sparisjóð Hóla hrepps eru sérstakt rannsóknarefni en svo virðist sem lántakar hjá ÍLS hafi orðið að greiða Sparisjóðnum sérstakt gjald sem í raun tilheyrði ÍLS . Það að kalla innlán hjá sveita sparisjóði varasjóð er full kominn um snúningur á staðreyndum. Það kann vel að vera að skýrsla Rann sókn­ arnefndar Alþingis um starfsemi Íbúða­ lánasjóðs sé ekki gallalaust verk, frekar en önnur mannanna verk . Gallarnir eru þó smávægilegir miðað við þær upplýs ingar sem þar koma fram, eins og það að Ríkis­ endur skoðun sá aldrei neitt athuga vert við starfsemi sjóðsins þegar hætta steðjaði að . Fúlmennska fyrrverandi ríkisendur skoð­ anda út í starfsmann Ríkisábyrgðasjóðs er lítilmannleg . Sá starfsmaður ásamt sam­ starfs fólki reyndi að koma í veg fyrir þá gern inga sem voru í uppsiglingu . Nær væri að Ríkis endurskoðun íhugaði hvað fór úr skeiðis í þríþættu hlutverki Ríkis­ endur skoð unar, þ .e . innri og ytri endur­ skoð un ÍLS og stjórn sýsluúttektir fyrir Al­ þingi . Stjórn sýslu úttektir Ríkisendurskoð­ unar verða mark lausar þegar innri og ytri endur skoð un er á hendi Ríkisendurskoð­ unar sjálfrar . Eftir stendur sú staðreynd að tjón Íbúða­ lánasjóðs er allt að 270 milljörðum, en það er um 15% af landsframleiðslu og hálfum fjárlögum ríkissjóðs . Það er sárt að Alþingi skuli þurfa að skipa rannsóknarnefndir vegna þess að eftirlitsstofnanir hafa brugðist . Ef löggjaf­ inn og stjórnsýslan læra af þessum mistök­ um er kostnaður vegna rann sóknar nefnda smávægilegur, en því miður læra sumir aldrei og lifa í afneitun sinni og trúa á óskeik ul leika sinn . F úlmennska fyrrverandi ríkis­endur skoðanda út í starfs­ mann Ríkisábyrgðasjóðs er lítilmannleg . Sá starfsmaður ásamt samstarfsfólki reyndi að koma í veg fyrir þá gerninga sem voru í uppsiglingu . Nær væri að Ríkisendurskoðun íhugaði hvað fór úrskeiðis í þríþættu hlutverki Ríkisendurskoðunar, þ .e . innri og ytri endurskoðun ÍLS og stjórnsýsluúttektir fyrir Alþingi . Stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar verða marklausar þegar innri og ytri endurskoðun er á hendi Ríkisendurskoðunar sjálfrar .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.