Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 85

Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 85
84 Þjóðmál haust 2013 Áhádegi hinn 19 . desember árið 2011 sendu útvarp og sjón varp í Norður­ Kóreu út sérstaka dagskrá þar sem tilkynnt var að Kim Jong Il hefði látist af völdum hjartaáfalls . Þrátt fyrir tiltölulega ungan aldur hins 69 ára gamla leiðtoga kom frá­ fall hans ekki sérlega mikið á óvart . Hann hafði fengið slag hálfu þriðja ári áður og eftir það gekk hann haltur, annar hand­ legg urinn var sýnilega visinn og ístran, sem áður var myndarleg, var horfin . Hann tók sér stundum hlé frá opin berum störfum mánuðum saman . Sýningunni við dauða Kim Il Sung árið 1994 var fylgt út í æsar . Kommúnistastjórnin tók sér tvo daga eftir fráfall Kim Jong Il til að undirbúa hana og lét síðan þau boð út ganga til allra vinnueininga, hersins, skóla og ríkisstofnana, að von væri á sérstakri yfirlýsingu . Sjón varps fréttaþulan, Ri Chun Hee, sem á sínum tíma til kynnti andlát Kim Il Sung, tilkynnti lát Kims með titrandi röddu . klædd í það sem virtist sami svarti búningurinn . Tíu daga sorgartímabil var fyrirskipað . Sjónvarpið í Pyongyang sendi út myndir af örtröð syrgjenda við stytturnar í borginni, alveg eins og í fyrra sinnið, en nú var fólkið í vetrarklæðum . Þungur niður umdi á götum borgarinnar, stunur og ekkasog, og inn á milli heyrðist hrópað abogi, abogi, eða „faðir“ . Útförin var þriggja klukkustunda löng ganga syrgj­ enda um snævi þakin stræti Pyongyang en sjónvarpsþulurinn sagði að snjórinn væri „tár af himnum“ . Limósína fór fyrir fylkingunni með risastóra mynd af Kim Jong Il skælbrosandi . Á eftir kom önnur limósína með líkkistuna og háttsettir leið­ togar, svartklæddir frá hvirfli til ilja, gengu við hlið hennar og létu aðra höndina hvíla á bílnum . Kim Jong Un var orðinn yngsti þjóð ar­ leiðtogi heims, dreg inn fram úr skugg an­ um til að viðhalda arfleifð Kim ættar innar . Hann var ekki orðinn þrítugur . Á unglings­ árum var hann sendur í mennta skóla í Bern í Sviss þar sem hann var sagður sonur venju­ legs sendifulltrúa við sendiráð Norður­ Kóreu . Hann var þriðji viðurkenndi sonur Barbara Demick Trúin á lífið heldur okkur gangandi! Hvað er að gerast í Norður­Kóreu? — Úr nýjum eftirmála 2 . útgáfu bókarinnar Engan þarf að öfunda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.