Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 88

Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 88
 Þjóðmál haust 2013 87 vafra á vefnum hefur hann þokað þjóðinni fram um marga áratugi og gert fólki kleift að stunda eðlileg viðskipti . Sölumenn á mörkuðum geta hringt í birgja sína ef þeir þurfa meiri vörur og kynnt sér verðlag annars staðar í landinu . Áður var afar erfitt að vinna einföldustu verk . (Í rútuferð til Pyongyang seint á árinu 2008, skömmu áður en síminn kom, þurfti manneskja í einni rútunni óvænt að komast á salerni og þörfin á að nema staðar án þess að það væri fyrirfram ákveðið varð til þess að leiðsögumennirnir fóru á taugum vegna þess að þeir gátu ekki hringt á skrifstofuna til að fá leyfi eða látið fólk á næsta áætlaða viðkomustað vita .) Þegar þetta er skrifað hefur Norður­Kórea ekki enn fengið veraldarvefinn sem aðeins er að gengi legur í tölvuverum í fínustu há­ skól unum, en Norður­Kóreumenn fóru nýlega að framleiða eigin útgáfu af iPad með skóla bókum, orðabókum og tölvuleikjum — og einnig eigin útgáfu af Angry Birds­ bak pokum . Kim Jong Un virtist, að minnsta kosti í fyrstu, opnari fyrir efnahagslegum um­ bót um en faðir hans . Síðustu ár Kim Jong Il einkenndust af nánast sífelldum árásum á markaðs starf semi — stjórnvöld bönnuðu tímabundið sojabaunir eða kartöflur eða snyrtivörur eða allt sem var „fram leitt í Kína“ . Síðla árs 2009 felldi stjórnin skyndilega gengið til að ná fullum yfirráðum í efnahagslífinu en það leiddi til margra mánaða ringulreiðar og allt að því uppþota . Á þessu virtist verða breyting eftir dauða Kim Jong Il . Markaðsöflin fengu meira frelsi sem varð til þess að hluta af þrýstingnum var létt af almenningi . Embættis menn frá Norður­Kóreu sögðu hátt settum sendinefndum undir fjögur augu að nýi leiðtoginn myndi setja efnahagsmálin í forgang . „Saman eru flokkurinn og þjóðin miklu öflugri en kjarn orku vopn“ og „Við þurfum friðsamlegt andrúmsloft til að geta hleypt vexti í efnahagslífið,“ var háttsettum erlendum sendimanni tjáð sumarið 2012 . Allt fór þó úrskeiðis alltof fljótt . Brátt varð ljóst að Kim Jong Un hafði ekki breytt þeirri stefnu föður síns að leggja meiri áherslu á vopn en matvæli . Í apríl 2012 reyndu Norður­Kóreumenn að skjóta gervihnetti á loft með tækni sem í grund vallaratriðum er sú sama og notuð er til að skjóta flug skeyt­ um milli heimsálfa . Gervihnötturinn féll til jarðar nokkrum sekúndum eftir að hann fór á loft . Þeir reyndu aftur í desember og tókst að koma litlum gervihnetti á sporbraut . Í febrúar 2013 tilkynntu þeir að þeir hefðu sprengt tilraunasprengju neðanjarðar, á stað nálægt Kilchu sem er tæplega hundrað kílómetrum frá Chongjin . Þetta var þriðja tilraunin frá árinu 2006 og hún staðfesti að Norður­Kórea réð yfir tækni til að framleiða að minnsta kosti frumstæða kjarnorkusprengju . En það sem hefði getað orðið sigurstund hins unga Kim Jong Un varð sneypuför . Norður­Kóreumenn brugðust við óhjá­ A llt fór þó úrskeiðis alltof fljótt . Brátt varð ljóst að Kim Jong Un hafði ekki breytt þeirri stefnu föður síns að leggja meiri áherslu á vopn en matvæli . Í apríl 2012 reyndu Norður­Kóreumenn að skjóta gervihnetti á loft með tækni sem í grund vallaratriðum er sú sama og notuð er til að skjóta flug skeyt um milli heimsálfa . Gervihnötturinn féll til jarðar nokkrum sekúndum eftir að hann fór á loft . . .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.