Þjóðmál - 01.09.2013, Blaðsíða 97

Þjóðmál - 01.09.2013, Blaðsíða 97
96 Þjóðmál haust 2013 eftirlitsins fari fyrir ofan garð og neðan vegna þess . Þarna er hins vegar vakið máls á vanda sem er að líkindum helsta undirrót þess hve hægt hefur miðað við endurreisn íslensks efnahagslífs . Undir forystu sósíalista er ríkisvaldið orðið alltof umsvifamikið í fjármála­ og atvinnulífi, ítök þess leiða til stöðnunar og varðmenn óbreytts kerfis hafa sterka stöðu vegna ótta þeirra sem starfa innan kerfisins við að tapa völdum og tekjum við breytingar . Þetta er alvarlegur vandi sem fáir þora að ræða opinberlega vegna þess hve mikið þeir eiga undir ákvörðunum innan kerfisins sem virðast jafnvel teknar án málefnalegra raka eins og rakið er í bókinni þegar vikið er að afgreiðslu mála innan Seðlabanka Íslands í krafti gjaldeyrishaftanna . Hið hættulega hefur gerst að skömmtunarvald í gjaldeyrismálum hefur verið falið seðla­ bankamönnum og ekki nóg með það . Í bókinni segir (bls . 272): Til lengri tíma litið gæti ein verðmæt­ asta eign hins opinbera verið félag sem stofn að var sem nokkurs konar ruslakista utan um kröfur sem ríkið og Seðlabank­ inn sátu uppi með eftir bankahrunið . Það heitir Eignasafn Seðlabanka Íslands, oftast kallað ESÍ . Þegar litið er til þeirrar ríkisstofnunar sem helst hlýtur að glíma við „umsýsluvanda“ er það Seðlabanki Íslands . Hann nýtur auk þess meira sjálfstæðis en ríkisstofnanir al­ mennt . Í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu og Stein­ gríms J . var honum beitt sem pólitísku tæki gagn vart einstaklingum og fyrirtækjum eins og getið er um í bókinni . Mikilvægur liður í glímunni við „umsýsluvandann“ hlýtur að snúa að seðlabankanum . Spyrja má: Hvernig tekur ný ríkisstjórn á málum hans? Undir lok Íslands ehf. segir: Baráttunni um Ísland er ekki lokið . Vonandi skortir þjóðina ekki þrek til að ljúka henni með þeim hætti að almenn­ ingur standi uppi sem sigurvegari en sér­ hagsmunir lúti í lægra haldi . Fyrr í þessari umsögn hefur verið vikið að pólitísku inntaki orðsins „sérhagsmunir“ . Það hefur verið notað í niðrandi merkingu um þá sem stunda atvinnurekstur í landinu innan gildandi laga hverju sinni . Þetta orð er ekki síður gallað en orðið „umsýsluvandi“ . Gallinn við „sérhagsmuni“ felst í notkun orðsins til að útmála þá sem sósíalistar og ríkisforsjársinnar telja andstæða sér . Ástæða er til að spyrja: Er ekki samband á milli „sérhagsmuna“ og „umsýsluvanda“ — snúast ekki orðin um kerfið sjálft? Um ríkis valdið og afskipti þess en ekki þá sem starfa innan rammans sem settur er með lögum? Enginn velkist í vafa um að Jóhanna Sig­ urðar dóttir og Steingrímur J . Sigfússon litu á sig sem eigendur Íslands á meðan þau sátu í ríkisstjórn og þau töldu sig hafa vald til að fara sínu fram í öllu tilliti . Bókin Ísland ehf. lýsir hvernig þau fóru með valdið sem þau fengu í hendur 1 . febrúar 2009 og á hvern hátt þau vildu ráðstafa þeim þætti eignarhaldsins á Íslandi sem laut að fjármála­ og viðskiptalífinu . E nginn velkist í vafa umað Jóhanna Sig urðar dóttir og Steingrímur J . Sigfússon litu á sig sem eigendur Íslands á meðan þau sátu í ríkisstjórn og þau töldu sig hafa vald til að fara sínu fram í öllu tilliti . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.