Skólavarðan - 01.05.2015, Side 19

Skólavarðan - 01.05.2015, Side 19
leikskólana og tónlistarskólana. Þetta þótti framúrstefnuleg hugmynd og mörgum þótti hún eflaust slæm. Þetta rekstarform braut þáverandi lög um leikskóla nr. 78/1994, þar sem segir í 12. grein: „Við hvern leikskóla skal vera leikskólastjóri sem stjórnar starfi leikskólans … Leikskólastjóri … skal hafa menntun leikskólakennara. Í lögum um leikskóla 90/2008 er frávik frá þessum lögum í 28. gr. um samrekstur skóla: Sveitarfélögum er heimilt að reka saman leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla undir stjórn eins skólastjóra … Skal stjórnandi slíkrar stofnunar hafa leyfisbréf til kennslu á leik- og/eða grunnskólastigi.“ Þessu ákvæði var breytt í lögunum vegna þeirrar góðu reynslu sem var af rekstarformi í Stórutjarnaskóla, enda höfðu fleiri sveitarfélög áhuga á að taka það upp. Grunnforsenda þess að leikskóladeildin yrði stofnuð var að ráða leikskólakennara til starfa. Einnig var lögð áhersla á Í yngri útiskólahóp eru 11 nemendur á aldrinum 4-7 ára. Þessi góður hópur nær vel saman, þeir yngri læra af þeim eldri og þeir eldri eru hjálpsamir við þá yngri í leik og starfi.

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.