Skólavarðan - 01.05.2015, Page 31

Skólavarðan - 01.05.2015, Page 31
Kl. 9.25 Kennsla í Lífsmennt er rétt að hefjast á deildinni Mána á Álfaheiði. Máni og Sunna kallast deildir yngstu barnanna og segir Steinunn Erla mikið samstarf á milli deildanna. Öll aðstaða er til fyrirmyndar á Álfaheiði og segir Steinunn leikskólann mjög góðan vinnustað. Bína bálreiða eftir Ásthildi Snorradóttur er efniviður þessarar kennslustundar í Lífsmennt. Á Álfaheiði er unnið í anda þessa námsefnis og unnið með 12 jákvæð alheimsgildi undir yfir- skriftinni Deilum gildum til að skapa betri heim, en það eru einmitt einkunnarorð leikskólans. Að sögn Steinunnar voru börnin að velta fyrir sér hugrekki þennan morguninn.

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.