Skólavarðan - 01.05.2015, Side 36

Skólavarðan - 01.05.2015, Side 36
SKÓLAVARÐAN MAÍ 2015 „Maður þarf að vera snöggur, sterkur og fljótur að hugsa til að ná árangri í íshokkí,“ segir Steinunn. Hún segir íshokkí góða íþrótt fyrir ung börn sem eiga í erfiðleikum með samhæf- ingu; þau læri á líkama sinn á svellinu. Dagur er að kveldi kominn. Langri skautaæfingu lokið en oftast fylgir líka æfing í ræktinni. Steinunn æfir að jafnaði þrisvar í viku en fer auðvitað oftar í ræktina til að halda sér í góðu formi. „Það er ótrúlega gott að koma heim eftir kvöldæfingu og búa sig undir næsta dag.“

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.