Skólavarðan - 01.05.2015, Page 53

Skólavarðan - 01.05.2015, Page 53
Námskeiðslýsingar: Kynning og upplýsingatækni, 5 einingar: Kynning á náminu, námsumsjónarkerfi og fjarfundabúnaði. Farið verður í grunnat- riði ýmis konar hugbúnaðar sem nota má við stærðfræðinám og kennslu, t.d. GeoGebru og LaTeX. Einnig læra nemendur að búa til skjámyndbönd og að nýta sér rafræn skrifspjöld. Skoðaðar verða ýmsar vefsíður með kennsluefni í stærðfræði. Farið verður í ýmis grundvallarhugtök sem tengjast notkun hugbúnaðar við stærðfræðinám og kennslu. Talningarfræði, 5 einingar: Tvíliðustuðlar. Notkun, eigin- leikar og reiknireglur. Tvíliðureglan, þrepunarsannanir. Umr- aðanir og samantektir. Rakningarformúlur. Inni-úti röksemdir (e. Inclusion-exclusion). Skiptingar á heiltölum. Fjöldatölur, eintækar, átækar varpanir. Tölfræði og tölfræðikennsla, 5 einingar: Í námskeiðinu verða rannsóknir á sviði tölfræðikennslu kynntar, sér í lagi rann- sóknir sem snúa að kennslu á grundvallaratriðum tölfræðinn- ar. Áhersla verður lögð á tölfræðilæsi (e. statistical literacy), tölfræðirökhugsun (e. statistical reasoning) og tölfræðihugsun Háskóli Íslands mun bjóða upp á nýtt stærðfræðinám fyrir framhaldsskóla- kennara frá og með næsta hausti.

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.