Skólavarðan - 01.05.2015, Page 66

Skólavarðan - 01.05.2015, Page 66
vinnu hafa verið lagða í gerð vefsins en með tilkomu hans sé auðveldara fyrir skólafólk og aðra að nálgast upplýsingar um menningarmótin. „Við gerðum okkar besta til að setja upplýsingarnar fram með aðgengilegum hætti og vonum að fólki reynist auðvelt að finna þær upplýsingar sem það leitar að,“ segir Kristín. Vefsíð- una vann hún í samstarfi við Skóla- og frístundasvið, Fríðu B. Jónsdóttur, verkefnisstjóra fjölmenningar, og Helgu Ágústs- dóttur, kennsluráðgjafa hjá Reykjavíkurborg. Á vefnum er hægt að lesa sér til um gildi og markmið menn- ingarmótanna og finna leiðbeiningar um hvernig best sé að haga undirbúningi og skipulagi verkefnsins og hvernig hægt sé að koma því í framkvæmd. Hægt er að hafa samband við Kristínu vegna kynningar á verkefninu. SKÓLAVARÐAN MAÍ 2015 Krakkarnir fluttu frábæra tónlist við upphaf Menningarmótsins. Þau fluttu lag Bubba Morthens Fjöllin hafa vakað með glæsibrag og var klappað lof í lófa.

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.