Skólavarðan - 01.05.2015, Qupperneq 82

Skólavarðan - 01.05.2015, Qupperneq 82
eftir námstækni til að takast á við líf- færa- og lífeðlisfræðina. Nemendur vilja ljúka námi á fjórum árum og ráðfæra sig við okkur um nám í sumarskólan- um. Þá koma nemendur til okkar vegna námsörðugleika og koma líka þegar þeir hafa náð tilsettum árangi. Þá sam- gleðjumst við með þeim. Hvaða þekktu persónu hefðirðu viljað hafa sem kennara í framhaldsskóla? Það hefði verið áhugavert að hafa þá Dalai Lama og John Lennon sem kennara. Hvað á gera í sumarfríinu? Útivistin verður stunduð og farið í ferðalög um hið undurfagra Ísland. Hvað finnst þér best í eigin fari? Ætli það sé ekki að ég gefst ekki upp og stend með ráðþegum mínum. Í hvaða félögum og klúbbum ertu? Klúbbarnir eru nokkrir. Ég er í þremur gönguhópum, svo er ég í Kreppumat- arklúbbnum sem var stofnaður árið 2008 og síðast en ekki síst tilheyri ég skemmtilegum leikhúshópi skólafélaga úr MR og maka þeirra. Hvaða bók er á náttborðinu? Þessa stundina er ég að lesa Breyttan heim eftir Jón Orm Halldórsson. Hvert var uppáhaldsfagið í framhalds- skóla? Sagnfræði og lífræn efnafræði. Hundur eða köttur? Það var alltaf hund- ur á æskuheimili mínu en kettir komu seinna inn í líf mitt. Ég get því bara ekki valið. Hvernig færðu útrás? Líkamsrækt er ágæt til að fá útrás en best þykir mér að standa á toppi fjalls og hafa útsýni yfir fallega landið okkar. Ef þú mættir taka íslensku þjóðina í eina kennslustund, hvað myndirðu kenna? Ég myndi kenna samkennd. Hverju deildirðu síðast á Facebook? Ég deildi myndum af fallegum gripum nemenda á lokaönn á listnámsbrautinni í FB. Myndirnar voru teknar á sýningu í Perlunni. Snjallsími eða spjallsími? Snjallsími. FÉLAGINN MAÍ 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Skólavarðan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.