Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 154

Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 154
 154 4. Biblían og bænin. 5. Að hjálpa öðrum. 6. Helgihald. Þessi þemu eiga að vera áhersluatriði við samningu á fræðsluefni. Eins og kostur er skal velja texta um efni sem undirstrika þessi áhersluatriði. Lögð skal áhersla á að börnin læri ákveðin minnisvers úr Biblíunni. Það sem er lært utanað á unga aldri býr með börnunum alla ævi. Þess vegna hefur það mikla þýðingu að kenna börnunum bænir, vers og söngva. Auk þess sem slíkur lærdómur getur áréttað þann boðskap sem undirstrika á í fræðslunni. Bænir og bænaiðkun eiga að skipa stóran sess í allri fræðslu barnanna. Vegna ungs aldurs þeirra er mikilvægt að börnunum séu kennd valin bænavers. Miða skal við að börnunum séu kennd a.m.k. 4 bænavers á hverjum vetri. Börn sem hafa mætt í þrjá vetur ættu því að hafa lært 12 bænavers. Börnin skulu einnig læra að signa sig og læra Faðir vor. Auk þess væri æskilegt að börnin kynntust annarri bænaiðkun, bænum frá eigin brjósti og hermibænum. Hvetja má börnin til að koma með fyrirbænaefni. Allir þessir þættir eru mikilvægir liðir í bænauppeldinu. Reynt skal að velja meðvitað sálma og söngva þannig að þeir undirstriki þemu fræðslunnar. Vel má velja misserissálm sem börnin læra. Þegar trúarlegir söngvar eru sungnir skiptir innihaldið máli. Þess vegna er mikilvægt að læra að nota slíka söngva í réttu samhengi. Við val á fræðsluefni, textum og verkefnum, skal gæta fyllsta jafnréttis. Fyrirmyndir í frásögum og verkefnum skulu vera af báðum kynjum. 3.4 Samning fræðsluefnis Við samningu og útgáfu á fræðsluefni fyrir barnastarfið skal höfð hliðsjón af eftirfarandi atriðum: • Efnið verði fjölbreytt og við hæfi ungra barna. • Gengið verði út frá þrenns konar efni; fyrir yngri og eldri börn og TTT-starf. Í barnahópum eru börn á ýmsum aldri og þess vegna er nauðsynlegt að geta skipt hópnum eftir aldri. • Til umfjöllunar verði sögur og textar úr Biblíunni, bæði Gamla og Nýja testamentinu. Tengja skal fræðsluna þeim heimi sem börnin lifa og hrærast í. • Með efninu fylgi góðar kennsluleiðbeiningar fyrir barnafræðarana þar sem bent er á ýmsa valmöguleika og leiðbeiningar við framsetningu efnisins. • Þegar nýtt fræðsluefni er samið skal það metið af fræðurum sem notað hafa það í starfi. Endurbætur og breytingar á fræðsluefninu skulu taka mið af þessu mati. 3.5 Ólíkar aðferðir Starfsaðferðir skulu taka mið af þörfum og aðstæðum í hverjum söfnuði fyrir sig. Þegar starfsaðferðir eru valdar skal tekið mið af eftirfarandi: • Æskilegt er að barnastarfið hafi sinn fasta sess og tíma í starfi safnaðarins hvort sem um er að ræða sunnudagaskóla eða starf á virkum dögum. Það skapar festu og öryggi hjá börnunum. Tímasetning og starfstilhögun ræðst af aðstæðum á hverjum stað. • Lögð skal áhersla á að börnin sæki guðsþjónustur og séu í sem mestum tengslum við söfnuðinn. Barnastundir í tengslum við guðsþjónustuna er ein leið, þar sem börnin fá fræðslu við sitt hæfi þegar kemur að prédikuninni. Hafa skal barnastarfið í sem nánustum tengslum við hið almenna safnaðarstarf. Reynt sé að ná til sem flestra skírðra barna í söfnuðinum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.