Gerðir kirkjuþings - 2010, Síða 156

Gerðir kirkjuþings - 2010, Síða 156
 156 III. Námskrá fermingarfræðslunnar Markmið Námskráin er ætluð sem rammanámskrá þannig að söfnuðir geti útfært hana nánar með hliðsjón af aðstæðum á hverjum stað. Námskráin leiðbeinir um hvernig heppilegast sé að skipuleggja, standa að og meta fermingarstörfin. Meginmarkmið fermingarfræðslunnar er að: styrkja trú fermingarbarnsins á hinn þríeina Guð sem það var helgað í skírninni og styrkja trúarvitund þess og að það vaxi í kærleika til náungans og lifi í bæn og samfélagi safnaðarins. Meginmarkmiðið tekur mið af skírninni og þeirri fræðsluskyldu sem hún leggur á herðar fjölskyldu barnsins, skírnarvottum og söfnuði og kemur skýrt fram í kristniboðsskipunni og tvöfalda kærleiksboðinu. „Og Jesús kom til þeirra, talaði við þá og sagði: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. Farið því og gerið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður og sonar og heilags anda og kennið þeim að halda allt það sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar.“ (Matt. 28:18-20.) Jesús svaraði: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum mætti þínum og öllum huga þínum og náunga þinn eins og sjálfan þig.“ (Lúk. 10:27.) Markmið með fermingarfræðslunni er: – að fermingarbarnið læri að þekkja Guð sem Skapara og að það upplifi sig sem einstakt sköpunarverk og hluta af Guðs góðu sköpun. – að fermingarbarnið þekki boðskap Jesú Krists, og því verði ljós merking fórnardauða hans og upprisu. – að fermingarbarnið læri að þekkja Guð sem heilagan Anda, sem vinnur sitt verk í kirkjunni gegnum orðið og sakramentin og skapar trú og kærleika til annarra. – að fermingarbarnið læri og upplifi að í bæninni og í guðþjónustunni er það frammi fyrir augliti Guðs. – að fermingarbarnið leiti svara við mikilvægum spurningum varðandi líf þess og tilveru og fái stuðning til að vaxa sem kristinn einstaklingur. – að fermingarbarnið sjái það sem það hefur lært í stærra samhengi og fái hjálp við að lifa sem kristinn manneskja, í sátt við sig sjálft, Guð og samferðafólk sitt. – að yfirfæra orðið inn í lífsaðstæður unglingsins á einfaldan hátt. 1. Fermingarfræðslan Leiðarljós námskrárinnar er að vekja, kenna og virkja. Finna þarf ólíkar leiðir í fræðslunni til að virkja fermingarbörnin. Það er því mikilvægt að beita fjölbreyttum aðferðum í fræðslunni og tengja hana við reynslu og líf unglingsins. Í gegnum fræðsluna skilur unglingurinn betur hvað trúin felur í sér og hver sá Guð er sem er hornsteinn trúarinnar. Til að unglingurinn tileinki sér viðfangsefni fræðslunnar er mikilvægt að hann verði virkur og vinni ólík verkefni, taki þátt í samræðum og spyrji spurninga sem brenna á honum í gegnum alla fræðsluna. Unglingurinn þarf því að vinna með viðfangsefnið einn eða í hópi. Í fræðslunni (virkja, vekja, kenna) tengir unglingurinn nýtt efni því sem áður hefur verið lært. Hins vegar hefur það sem áður var lært áhrif á það hvernig hin nýja þekking er túlkuð og skilin. Það er síðan Guð sem gegnum sitt orð vekur trú og kærleika hjá einstaklingnum. Í fermingarfræðslunni er því mikilvægt að unglingurinn upplifi nærveru Guðs, og að hann finni leið inn í söfnuðinn og guðþjónustu hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.