Félagsbréf - 01.10.1960, Blaðsíða 25

Félagsbréf - 01.10.1960, Blaðsíða 25
f£lagsbréf 23 það er orðiS ósennilegt. Hættan liggur fremur í því, að úr pólitískri samkeppni nútimans og hernaðarótta verði styrjöld með slíkum eyðileggingarmætti, að spurn- ingin um það, hverjir muni ráða pólitískum og menningarlegum hlutum eftir slíka styrjöld, verði út í hött. Pólitískt eftirlit afmyndar og spillir andlegu lífi, — atómstyrjöld mun gersamlega firra það vitinu. Um þessa hættu get ég ekki sagt neitt til huggunar. Hið varanlega ástand síðustu sjö til átta ára virð- ist mér nú vera að hrynja til grunna. Fyrirboðar þessara breytinga verka ekkert sérlega róandi á friðarhorf- ur í heiminum. Báðir aðilar hala gerzt sekir um yfirsjónir. Ný spenna og nýjar deilur hafa risið, að nokkru leyti sem afleiðing vígbúnaðarkapp- hlaupsins. Og vandamálið verður á engan hátt auðveldara viðureignar, þeg- ar við bætist, að mikill hluti kommúnista — þeir, sem lúta Peking. -- virðast standa ósnortnir andspænis tortímandi afleiðingum kjarnorkustyrj- aldar. Ef vér ættum að dæma ástandið eftir vopnahlé fyrri heimstyrjaldar, yröum, vér vegna sögulegrar þekkingar tilneydd að álykta, að vonir til að sneiða hjá styrjöld væru sáralitlar. Ef niðurstaða vor nú er ekki eins svart- sýn, þá er það aðeins vegna þess, að mjög margir meðal beggja aðila eru nógu vel viti bornir til að skilja, að með því að beita þeim vopnum. sem stórveldin ráða nú yfir, verður engu skynsamlegu pólitísku marki náð né heldur neinum jákvæðum árangri, og ekki verður unnt að verja neitt slíkt heldur. Margir finna meiri huggun í þessum staðreyndum en ég. Mér finnast þetta. mjög svo brotgjörn rök, sem verða enn veikari vegna mögu- leikans á slysum eða misskilningi. Og þó þessu sé þannig variÖ, — þá ei þetta eina von vor nú sem stendur. Ég veit ekki, fyrir hve marga mieðbræður mína ég tala, þegar ég segi, að mér finnst ég hálf hjálparvana andspænis þessum vandamálum. Kannski George F. Kennan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.