Félagsbréf - 01.10.1960, Blaðsíða 63
félagsbréf
61
presta og prófasta á Islandl. Reykjavik,
1940. 40 bls.) fylgjandi frjálslyndri kirkju
sem rúmi einnlg þá ,,sem sœl ekki gildi
kirkjunnar i trúarlegu tilliti" en fýstl að
..styðja hana eftir mætti, meðan hún or
svo frjálslynd að hún getur rúmað sem
flesta þelrra, sem ekki eiga fulla samle'.ð
í trúfræði.... “ Hat.i ræðir hin ýmsu
starfssvið prestsins og seglr um æsku-
lýðsmálln: „Krlstilegt félag ungra manna
Og kvenna — i hvert elnasta prestakall
landsins . ...ætti að vera takmark vort."
Hirðisbréf Asmundar biskups Guðmunds-
sonar, dr. theol. (Hlrðisbréf til presta og
Prófasta á Islandi. Reykjavik, 1954. Elnn-
40 bls.) hefst á persónulegri greinar-
gerð fyrir skoðunum og reynslu höfundar.
Meglnefni bréfslns elns og hinna fyrri,
eru hvatningar til prestanna um starf
þeirra. Hann hvetur menn tll elningar
þrátt fyrir skoðanamun (..Höfundur til-
verunnar hefir gætt sálarlif mannanna svo
mikilli fjölbreytni, að þess er ekki að
vænta, að allir liti eins á málln....") og
til þess að „standa vörð um (hina) sönnu
og glöðu, heilbrigðu og þjóðlegu trú feðra
vorra...." 1 lokaorðum seglr, að boð-
skapur kirkjunnar eigi að vera fagnaðar-
boðskapur („allur boðskapur vor verður
að mótast af trúnni á sigur hlns góða að
lokum.... slgur Guðs") og að klrkjan
elgi að boða Krist sjálfan „með þvi að
leiða i ljós guðdómsmynd hans, svo að
blrtu hennar leggi á líf mannanna og
vandamál." %
Þórír Kr. Þórfiarson.
D)sú.anzk ttist
FRÁ FYRRI ÖLDUM
íslenzk og ensk útgáfa með hin-
um merka formála Kristjáns
Eldjárns — einhver fegursta
myndabók, sem sézt hefur á ís-
landi.
Bókin hefur vakið aðdáun list-
vina víða um heim, enda birtist
hér snilld og fegurð á hverri síðu.
Verð til félagsmanna aðeins
160 krónur.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIO