Félagsbréf - 01.10.1960, Blaðsíða 47

Félagsbréf - 01.10.1960, Blaðsíða 47
félagsbréf 45 í konungsförinni, og Valdimar prins ríð- ur rauðum hesti, sem Eirikur á og þeir koungsfeðgar fala. Eiríkur segir hestinn eigi falan fyrir fé, en vill gefa prinsinum hann. Ekki vill konungur þaS, og verS- ur úr, aS Eiríkur þiggur nokkra greiSslu fyrir þann rauSa. Segja þeir konungur og prins Eirík velkominn aS heimsækja sig, ef hann komi nokkru sinni til Kaup- mannahafnar. Bóndinn undan Fjöllunum lætur ekki sitja viS orSin tóm og gerir sér ferS á hendur til konungsstaSar. — Heimsækir hann þar bæSi prinsinn og konung föSur hans aS Bernstoffshöll og færir þeim meSal annars aS gjöf eitt merkilegt koffort, sem gert hafSi Skúli sonur Eiríks. Var þaS meS trélæsingu og voru 15 handtök aS ljúka því upp, en hólf mörg voru í koffortinu. Þá gefur konungur og fólk hans Eiríki skilirí af ser en hann gefur því öllu myndir af sér aftur, „sem þaS tók viS meS Ijúflyndi." Hefur þetta utanlandsflakk kotbóndans og ganga hans á konungsfund ekki þótt litlum firnum sæta á þeim árum. En Eiríkur bóndi lætur sér ekki nægja aS kynnast heiminum umfram flesta aSra íslendinga á þeim tímum. Hann er sífellt hugsandi um eilífSarmálin og sálarheill sina og sinna. Hann kemst í kynni viS mormóna, eignast ÞórS DiSriksson, mor- mónatrúhoða og höfund kversins góSa, aS spámanni, lætur skirast niðurdýfingar- skírn til hinnar einu sönnu trúar heilagra af síSari dögum og flyzt vestur til Utah moS fjölskyldu sína. Hyggst hann taka 'Þar upp búsetu í því himnaríki, sem mor- monar hófu aS byggja á jörSu hér. Þar heldur Eirikur aS hann muni finna sann- leikann, er hann hefur svo mjög þráS. Svo mjög stySst Kiljan í bók sinni viS frásögur Eiríks á Brúnum, aS þar má kenna flesta þá viSburSi, sem hann lætur gerast í sögu sinni, en auk þess sækir hann efni í ytri búning sögunnar víSar aS. Hefur hann gert sér far um aS kynn- ast staSháttum öllum undir Eyjafjöllum, nöfnum á ýmsum bæjum, sem komnir eru í eySi og honum þykir betur henta aS nota i söguna en nöfn bæja, sem enn eru í byggS, en sá hluti sögunnar, sem gerist hér á landi, á sér aS mestu leyti staS undir Austur-Eyjafjöllum, þar sem heitir Steinar, eða þar í grennd, og HlíS. Auk þess aS kynnast þessu umhverfi hefur höf- undurinn jafnframt lagt sig mjög eftir frekari vitneskju um ýmsa atburSi og per- sónur, sem á sínum tima komu mjög viS sögu þar eystra, en Eiríkur minnist annaS hvort lítillega á eSa ekki í frásögum sín- um. Hefur Kiljan þar án efa notiS aS- stoSar einhvers, sem vel er kunnugur þar í sveit og kannski búsettur. Af þessum ástæSum mætti e.t.v. segja sem svo, aS Paradísarheimt geti varla tal- izt mikill eSa frumlegur skáldskapur, og aS þessu leytinu liggur mér viS aS segja, aS sagan Hkist einna helzt raddsetningu eSa útfærslu á gömlu stefi, sem fært er í nýtt og stærra form og úr því unnin ýmis tilbrigði. Kiljan hefur að vísu fariS svipaS aS í ýmsum fyrri verkum sínum, eins og til dæmis Heimsljósi, sem mér hefur ávallt þótt eitt fegursta skáldverk hans. Sjaldan hafa þó fyrirmyndirnar verið manni jafn augljósar eins og í Para- dísarheimt. En þótt hann sæki ýmislegt í frásagnir Eiríks, þá held ég aS rétt sc aS aSalpersóna sögunnar, Steinar frá Hlíðum undir SteinahlíSum, eigi ekkert sérstakt skylt viS Eirik frá Brúnum aS skapgerS og innra eSli. í sköpun sinni á þessari merkilegu persónu fer Kiljan al- gjörlega sínar eigin leiSir. Hann gerir Steinar aS hinum mikla leitanda, bónd- anurn, sem hverfur á brott frá börnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.