Félagsbréf - 01.10.1960, Blaðsíða 7

Félagsbréf - 01.10.1960, Blaðsíða 7
Gjafabók AB árið 1960 Allir félagsmenn Almenna bókafélagsins, sem hafa ú þessu ári tekið hjá félaginu sex líœkur eða meira fá þessa bók gefins. — Þessi bók fœst ekki keypt. ferð mastiffs til ISLANDS ^ftir ANTHONY TROLLOPE. Bjarni GuSmundsson íslenzkaSi. Höfundur þessarar bókar, ANTHONY TROLLOPE (1815—1882) var einhver vinsælasti r»thöfundur Breta á síðari hluta 19. aldar, off eru bækur hans allmikið lesnar enn. ^rollope var mikill ferðamaður og ritaði, auk skáldsagna sinna, merkar ferðabækur, m,a. um Ástralíu og Suður-Afríku. — Troliope kom hingað til lands sumarið 1878 Ut>amt fleira fólki með skipinu Mastiff. Dvaldist hann hér um hálfs mánaðar skeið feraðist til Þingvalla og Geysis undir leiðsögn Geirs Zöega. Einnig kynntist hann allmörgum mönnum á þessum stutta tíma. ^egar heim kom til Englands, ritaði hann þessa litlu ferðabók, sem heitir á frum- málinu HOW THE MASTIFF VENT TO ICELAND. Hún er létt og skemmtileg aflestr- r* og er gaman að kynnast viðhorfi þessa merka rithöfundar til lands og þjóðar. Með í ferðinni var mjög listrænn teiknari, frú H. Blackburn (J.B.). Teiknaði húu er allniargar framúrskarandi góðar myndir £ bókina, bæði af fólki og stöðum. Eru allar teknar hér með ásamt nokkrum fleiri myndum, sem frú Blackburn teiknaði birti í tímaritsgrein, sem hún ritaði sjálf um ferðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.