Félagsbréf - 01.10.1960, Síða 7

Félagsbréf - 01.10.1960, Síða 7
Gjafabók AB árið 1960 Allir félagsmenn Almenna bókafélagsins, sem hafa ú þessu ári tekið hjá félaginu sex líœkur eða meira fá þessa bók gefins. — Þessi bók fœst ekki keypt. ferð mastiffs til ISLANDS ^ftir ANTHONY TROLLOPE. Bjarni GuSmundsson íslenzkaSi. Höfundur þessarar bókar, ANTHONY TROLLOPE (1815—1882) var einhver vinsælasti r»thöfundur Breta á síðari hluta 19. aldar, off eru bækur hans allmikið lesnar enn. ^rollope var mikill ferðamaður og ritaði, auk skáldsagna sinna, merkar ferðabækur, m,a. um Ástralíu og Suður-Afríku. — Troliope kom hingað til lands sumarið 1878 Ut>amt fleira fólki með skipinu Mastiff. Dvaldist hann hér um hálfs mánaðar skeið feraðist til Þingvalla og Geysis undir leiðsögn Geirs Zöega. Einnig kynntist hann allmörgum mönnum á þessum stutta tíma. ^egar heim kom til Englands, ritaði hann þessa litlu ferðabók, sem heitir á frum- málinu HOW THE MASTIFF VENT TO ICELAND. Hún er létt og skemmtileg aflestr- r* og er gaman að kynnast viðhorfi þessa merka rithöfundar til lands og þjóðar. Með í ferðinni var mjög listrænn teiknari, frú H. Blackburn (J.B.). Teiknaði húu er allniargar framúrskarandi góðar myndir £ bókina, bæði af fólki og stöðum. Eru allar teknar hér með ásamt nokkrum fleiri myndum, sem frú Blackburn teiknaði birti í tímaritsgrein, sem hún ritaði sjálf um ferðina.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.