Félagsbréf - 01.10.1960, Qupperneq 63

Félagsbréf - 01.10.1960, Qupperneq 63
félagsbréf 61 presta og prófasta á Islandl. Reykjavik, 1940. 40 bls.) fylgjandi frjálslyndri kirkju sem rúmi einnlg þá ,,sem sœl ekki gildi kirkjunnar i trúarlegu tilliti" en fýstl að ..styðja hana eftir mætti, meðan hún or svo frjálslynd að hún getur rúmað sem flesta þelrra, sem ekki eiga fulla samle'.ð í trúfræði.... “ Hat.i ræðir hin ýmsu starfssvið prestsins og seglr um æsku- lýðsmálln: „Krlstilegt félag ungra manna Og kvenna — i hvert elnasta prestakall landsins . ...ætti að vera takmark vort." Hirðisbréf Asmundar biskups Guðmunds- sonar, dr. theol. (Hlrðisbréf til presta og Prófasta á Islandi. Reykjavik, 1954. Elnn- 40 bls.) hefst á persónulegri greinar- gerð fyrir skoðunum og reynslu höfundar. Meglnefni bréfslns elns og hinna fyrri, eru hvatningar til prestanna um starf þeirra. Hann hvetur menn tll elningar þrátt fyrir skoðanamun (..Höfundur til- verunnar hefir gætt sálarlif mannanna svo mikilli fjölbreytni, að þess er ekki að vænta, að allir liti eins á málln....") og til þess að „standa vörð um (hina) sönnu og glöðu, heilbrigðu og þjóðlegu trú feðra vorra...." 1 lokaorðum seglr, að boð- skapur kirkjunnar eigi að vera fagnaðar- boðskapur („allur boðskapur vor verður að mótast af trúnni á sigur hlns góða að lokum.... slgur Guðs") og að klrkjan elgi að boða Krist sjálfan „með þvi að leiða i ljós guðdómsmynd hans, svo að blrtu hennar leggi á líf mannanna og vandamál." % Þórír Kr. Þórfiarson. D)sú.anzk ttist FRÁ FYRRI ÖLDUM íslenzk og ensk útgáfa með hin- um merka formála Kristjáns Eldjárns — einhver fegursta myndabók, sem sézt hefur á ís- landi. Bókin hefur vakið aðdáun list- vina víða um heim, enda birtist hér snilld og fegurð á hverri síðu. Verð til félagsmanna aðeins 160 krónur. ALMENNA BÓKAFÉLAGIO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.