Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 9
félagsbréf
7
ekki skemmtiklúbbur, heldur menningarfélag, sem gœti gert að
einkunnarorðum sinum Ijóðlinur scenska skdldsins Gullbergs, sem
þannig hljóða i þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar:
Ég kem ei til að skemmta, heldur hins
að hefja þig.
liókaverzlun Sigiúsar Ejmundssonnr.
Nú þegar Almenna bókafélagið hefur starfað í 5 dr, gerist sd
nierki atburður i sögu þess, að það opnar glcesilega bókabúð i nýj-
uni húsakynnum d einhverjum bezta verzlunarstað í Reykjavík, —
stað, sem verið hefur vegleg bókastöð i tið þriggja kynslóða og
borið hefur nafnið Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Heitir
hún dfrarn sinu gamla nafni og er elzta bókaverzlun landsins. Óþarft
er að jjölyrða um, hversu starfsskilyrði bókafélagsins hljóta að
batna við þetta stóra og átakamikla skref fram á leið, en vonandi er,
að góð áhrif þess nái yfir tniklu viðara svið en það, sem útgáfu Al-
menna bókafélagsins varðar. Vonandi er það táknrœnt fyrir afstöðu
þessarar þjóðar til bókmennta sinna, að á einhverjum fjölfarnasta
Bókaverzlnn Sigfúsar Eymunilssonar.