Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 4

Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 4
N E'VI U SH UTE FEBRÚARBÓK AB 1961: A STRONDINNI NEVIL SHUTE er einn vinsælasti skáldsa^nahöfundur Ástralíu* manna. Hann liefur ritað fjölda bóka, en frægastur er liann þó fyrir skáldsöguna, Á STRÖNDINNI, sem hefur livarvetna orðið mct- sölubók. Hefur sapan verið kvikmynduð og: var í fyrra kjörin bezta bandaríska kvikmynd ársins. Á STRÖNDINNI er stórbrotið skáldrit, sem fjallar um endalok mannkynsins. Sagan ger- ist í Suður-Ástralíu og lýsir fólki, sem bíð- ur dauðans, hins algera dauða alls lífs á jörðinni. Kjarnorkustyrjöld hefur ífeisað á norðurhveli jarðar, off helrykið berst hægt suð- ur á bóginn með vindum loftsins. IIvernÍK: lifir mannkynið síðustu mánuði sína? Hverjar eru tilf*nn in^ar fólks, sem bfður dauðans os: veit, hvenær það muni deyja? i 111 þetta fjallar höfundurinn af einstæðu raunsæi. Inn í þcssa uggvænleg^ti atburði fléttast fögur og: sérstæð ástarsaff*'* Bókin er spennundi ojf krydduð hóglátri kímni. fslenzkii þýðing:una gerði Njörður P. Njarðvík. Bókin er um 300 bls. að stærð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.