Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 52

Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 52
50 FÉLAGSBRÉF að etatsráð M[agnús] Stephensen væri orsök og undirrót til alls þess er hann hefði sér fyrirtekið hér.“ — Þetta er und- irstrikað með blýanti í handritinu, hvort það er gert af höfundi sjálfum eða síðar er ekki hægt að ráða. En hitt tel ég hik- laust, að hér sé einmitt lýst aðferð Jör- undar til að ná tangarhaldi á íslenzkum embættismönnum með því að vekja tor- tryggni á þeim. Stundum er orðalag síra Gunnars all- óljóst og á nokkrum stöðum sennilega dulmál. Tel ég þetta stafi af því, að til- gangur hans með ritun dagbókarinnar hafi verið sá að geta glöggvað sig á at burðunum síðar, ef hann þyrfti á einhvern hátt að gefa skýrslu um þjónustu sína hjá Jörundi. En til þess kom ekki svo ég viti. Af þessum orsökum eru atriði i dag- bókinni óskýranleg með öllu, höfundur- inn einn hefur skilið þau, og til þess kom aldrei að hann leysti þær rúnir. Dagbók síra Gunnars hefur verið notuð af dr. Jóni Þorkelssyni er hann reit Sögu Jörundar hundadagakóngs, er kom ut í Kaupmannahöfn 1892, og af dr. Helga I’- Briem í Sjálfstæði íslands 1809, er kom út í Reykjavík 1936. Báðir þessir ágætu fræðimenn taka orðréttar tilvitnanir úr handriti síra Gunnars, en á stundum hafa þeir ekki lesið eins. Dagbókin er varðveitt i eiginliandarriti síra Gunnars, Lbs. 1135, 8vo í Landsbóka- safni íslands. Er hún rituð heldur smárri hendi og á stundum allvont að lesa. —" Sennilegt tel ég, uð liann hafi ritað mein liluta daghókarinnar jafnóðum sér til minnis og fróðleiks, og fyrst og fremst í þeim tilgangi, sem ég hef þegar vikið að. Þó er á nokkrum stöðum ekki rett dagaröð og eyður eins og ætlað hafi ver- ið að ba-ta inn í síðar. Getur þetta hvort tveggja verið eðlilegt, þó að um venju- lega dagbók sé að ræða. Dagbókin er hér gefin út eins nákvæmlega og ég hafði tök á, en stafsetningu og greinarmerkjum er snúið til þess sem nú tíðkast. Jún Gíslason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.