Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 71
félagsbréf
69
og er þó viS aS glíma efni, sem ekki er
Feiglum hent aS ná föstum tökum á. —
Mér virSist höfundi sérstaklega sýnt aS
tengja saman, gera sér skýra heildarmynd
og festa hana í huga. Hins vegar leggur
hann ekki alls staSar jafnmikla rækt
við aS grandskoSa einstök atriSi meS les-
ondahóp sinn í huga. Sumt mundi skilj-
ast betur ef þaS væri orSaS á einfald-
ari hátt, þótt ef til vill hefSi orSiS á
kostnaS stílsins, og á nokkrum stöSum,
einkum framan til, er stiklaS á atriSum
sem almennur lesandi hefur varla skil-
yrði til aS átta sig á án nánari skýringa.
En fram hjá slíkum skerjum verður
aldrei algerlega siglt, þegar ritaS er al-
býðlega um þungt efni, sem verSur aS
draga mjög saman, og engin áhrif hefur
a skilning lesenda á heildarboSskap bók-
arinnar.
Frá viSureigninni viS máliS hefur höf-
undur yfirleitt komizt vel og víða meS
miklum ágætum. OrðaforSi hans er mikill
°g mályndi auðsætt, og honum er augljós-
lega sýnt um orðasmíð. Nokkur nýyrði
eru f bókinni, gömul orð tekin upp í
uýrri merkingu eða merkingu hnikaS til.
Ég nefni sem dæmi af handahófi hug-
l®gur, huggjörð, frumsjálf og yfirsjálf,
ofvirki og ofvirkni, háðleitur, hugkreppa,
Lofsöngur til
Knut Hamsun:
Gróður jarðar.
Almenna bókafélagið. Sept. 1960.
ÞýS.: Helgi Hjörvar.
Otundum fara stórar bækur furðulega
KJ framhjá íslenzku þjóðinni. Svo er
emnig um þessa bók. Má það heita undar-
h“gt þar sem í hlut á einn mesti rithöfund-
sálhnútur og gagnúð, og er þá fátt eitt
talið. Af þessari bók má ráða, hvílíkur
listamaður Karl Strand hefði orSið í
sveit þeirra íslenzku lækna, sem láta sér
hugað um að rita ekki um grein sína
eins og útlendingur, ef hann hefði dvalizt
hér heima í lifandi tengslum viS tunguna
og öra þróun hennar. Nú hefur það orSið
hlutskipti hans að búa á erlendri grund
nær tvo áratugi og nær samt slíkum mál-
tökum, að þar fara ekki margir fram úr
honum.
Tilgangur meS Hugur einn þa'i) veit sr
að stuðla að auknum skilningi lesenda
á huglægum sjúkdómum, orsökum þeirra
og áhrifum á einsta'klinga og samfélag.
— Ifver, sem les bókina af alúS, mun
sjá margt í nýju ljósi, skilja margt nýj-
um skilningi. Hér er tekið vel í spottann
með þeim mönnum, sem telja geðvernd
ekki síSur mikilvæga en líkamlega heilsu-
vernd, og útgáfu bókarinnar ber upp á
afmæli fyrstu skipulegrar tilraunar til
virkrar geðverndarstarfsemi á íslandi.
Ég þakka höfundi drjúgan skerf til
íslenzkra geSverndarmála og vænti þess,
að hann láti hér ekki staðar numiS.
Utgerð bókarinnar er að öllu hin
smekklegasta og prentvillur fáar.
Benedikt Tómasson.
jarðarinnar.
ur Norðurlanda. Auk þess hlýtur mönnum
að hafa verið það ljóst lengi að þessi bók
mundi verða vel þegin af íslenzkum les-
endum nema íslendingar séu búnir að
gleyma því að þeir voru að minnsta kosti
einu sinni bændur.
Gróður jarðar er lofsöngur til jarðar-
innar. Þetta er saga þungra örlaga, skammt
stórra högga á milli. Þetta er saga fá-