Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 10

Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 10
8 FÉLAGSBRÉF verzlunarstað landsins skuli standa glœsileg bókabúð, en ekki ein- hver annars konar verzlun. Slikt œtti að hœfa vel pjóð, sem d að mállœki: Betra er berfcettum en bókarlausum að vera, — og á ból:- menntum raunar tilveru sina að þakka. En vér spyrjum ekki i þessu sambandi, hvað œtti að vera, heldur hvað er. Er hér ekki e.t.v. aðeins um ytri glœsileik að rœða, sem sé i ósamræmi við þjóðina og afstöðu hennar til bóka? Flest bendir til, að svo sé ekki, og þá kannski fyrst og fremst það, hversu mikil bókaútgáfa er i landinu og hve mikið er lxér keypt af bókum. Itóka líii En þetta er i hróplegu ósamrœmi við sumt annað, er bcekur þessa lands áhrœrir. Hér eru t.d. opmberar umrœður um bókmennt■ ir svo fágætar, að liklega er ekki í neinu menningarlandi eytt eins litlum pappir og hér í umræður um bókmenntir, ef miðað er við magn þess lesmáls sem prentað er. Dctta manni þá fyrst i liug dag- blöðin, sem éru vissulega lang-áhrifamestu mótendur almennings- álits i landinu. Séra Sigurður Einarsson i Holti gerði þvi tnáli góð skil i siðasta hefti Félagsbréfa i grein, sem hann nefnir Blöðin og bókmenntirnar. Vér teljum vist, að allir þeir, sem Félagsbréfin fá< hafi lesið þessa grein, eri þó má rifja upp, að séra Sigurður gerði lauslega athugun á þvi, hversu ríflegu rúmi dagblöðin i Reykjavik fórnuðu bókmenntaefni mánuðina júní, júlí og ágúst s.l. miðao við annað, sem. liann taldi sig verða að flokka undir menningarmál• Hann komst að þeirri niðurstöðu, að þessi áhrifarikustu útbreiðslu- tæki vor fórnuðu skáldum og bókmenntum þjóðarinnar i heild tiu sinnum minna rúmi en dægurlagasöngvurum og danshljómsveit- um. — Varla þarf að nota stór orð um þetta, fólk skilur, hvað hér er a seyði. Þetta væri kannski sök sér, ef íslendingar væru frægir fypr dægurlagasöng og danshljómsveitir, en það hyggjum vér, að ekk> sé. Aftur á móti erum vér frægir fyrir bókmenntir vorar og bóka- útgáfu og viljum gjarnan halda áfram að vera það, — en það verðui' tæplega nema þetta hlutfall breytist hjá blöðunum bókmenntun■ um i vil. Blöðin halda uppi vikulegum iþróttasiðum og launa rit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.