Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 82

Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 82
FRÁ ALMENNA BÓKAFÉLAGINU Skáldverk Gunnars Gunnarssonar Eins og um er getið í síðasta hefti Félagsbréfa hefur Almenna bóka- félagið ákveðið að gefa út í samvinnu Við Helgafell öll skáldverk Gunnars Gunnarssonar í 7 bindum. Kom fyrsta bindi þessa mikla verks út núna fyrir jólin, en hin 6 bindin koma út á nœstu tveimur árum. — Otgáfunni verður hagað þannig: 1960: I. bindi Borgarcettin Ströndin 1961: II. bindi Vargur í véum Drengurinn Scelir eru einfaldir Konungssonur Aðventa III. bindi Skip heiðríkjunnar Nótt og draumur IV. bindi Óreyndur ferðalangur Vikivaki og Blindhús 1962: V. bindi Fóstbrœður Jörð Hvítikristur VI. bindi Jón Arason Grámann Svartfugl VII. bindi Heiðaharmur Sálumessa Brimhenda Ekki er unnt á þessu stigi að segja ákveðið hvað allt verkið muni kosta nákvœmlega, en óhcett er að fullyrða að það mun ekki farct yfir 2000.00 kr. í vönduðu bandi til félagsmanna. Hér er um mjög stórt verk að rœða samtals um 5000 bls. og hvert bindi því að meðal- tali 600 til 800 síður. Verð I. bindis til félagsmanna er ákveðið að kosti kr. 235.00 í bandi- öll bindin verða í eins bandi og útgáfan öll hin vandaðasta. Eyðublöð fyrir söfnun áskrifenda að Skáldverkum Gunnars Gunn- arssonar hafa verið send umboðsmönnum út um land, og œttu þe'r félagsmenn, sem œtla sér að eignast þau, að snúa sér til þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.