Félagsbréf - 01.12.1960, Side 4

Félagsbréf - 01.12.1960, Side 4
N E'VI U SH UTE FEBRÚARBÓK AB 1961: A STRONDINNI NEVIL SHUTE er einn vinsælasti skáldsa^nahöfundur Ástralíu* manna. Hann liefur ritað fjölda bóka, en frægastur er liann þó fyrir skáldsöguna, Á STRÖNDINNI, sem hefur livarvetna orðið mct- sölubók. Hefur sapan verið kvikmynduð og: var í fyrra kjörin bezta bandaríska kvikmynd ársins. Á STRÖNDINNI er stórbrotið skáldrit, sem fjallar um endalok mannkynsins. Sagan ger- ist í Suður-Ástralíu og lýsir fólki, sem bíð- ur dauðans, hins algera dauða alls lífs á jörðinni. Kjarnorkustyrjöld hefur ífeisað á norðurhveli jarðar, off helrykið berst hægt suð- ur á bóginn með vindum loftsins. IIvernÍK: lifir mannkynið síðustu mánuði sína? Hverjar eru tilf*nn in^ar fólks, sem bfður dauðans os: veit, hvenær það muni deyja? i 111 þetta fjallar höfundurinn af einstæðu raunsæi. Inn í þcssa uggvænleg^ti atburði fléttast fögur og: sérstæð ástarsaff*'* Bókin er spennundi ojf krydduð hóglátri kímni. fslenzkii þýðing:una gerði Njörður P. Njarðvík. Bókin er um 300 bls. að stærð

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.