Félagsbréf - 01.03.1961, Síða 12

Félagsbréf - 01.03.1961, Síða 12
LEYNDARMÁL LÚKASAR ltalskl rithöfundurlnn Ignazio Sllone er einn ai frægustu rlthöfundum heimsins dag. Iieyndarmál I.úkasar hefur verið talln ein hans bezta bók — frábært listaverk, raunsætt og áhrifamikið, þrunglð mannkærlelka og hlýju. Lúkas er gamall maður, sem setið hefur 40 ár I fangelsi, dæmdur fyrir morð, senj hann hefur ekki framtð. Bókin fjallar um líf hans, eftir að hann kemur heim bernskuþorp sitt aftur, og hvernlg ungur maður í þorpinu afhjúpar það mikla leyndar- j mál, sem varð til þess, að dómurunum urðu á hin hræðilegu mistök. Bókin er um 200 bls. Verð tll íélagsmanna 1 hæsta lagl kr. 90.00 ób., kr. 115.00 ib’

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.