Félagsbréf - 01.03.1961, Side 13

Félagsbréf - 01.03.1961, Side 13
sO O < % V) Z cc < 0 < z < 2 sc O m ljoð eftir E I NAR ÁSMU N DSSON Stórskáld eru stundum lögfræðlngar að menntun. — Það þekkjum vér Islendlngar. Hitt mun fátítt, að maður, sem stundað hefur lögfræðistörf i mörg ár, ráðist á mlðjum aldri og öllum að óvörum fram á ritvölllnn sem mikið skáld. Það hefur þó gerzt i þetta sinn. Einar Asmundsson, hæstaréttarlögmaður, hefur ekki flikað skáldskap sinum. Þó er fjarri Því, að minnsti viðvanlngsbragur sé merkjanlegur á kvæðum hans, heidur er hann þvert á móti gæddur miklu öryggi i málfari og smekk. Einar Ásmundsson yrklr kvæði sin af þrótti og skap- hita. Hann er myndvis og myndauðugur, fáorður og gagnorður. Kvæðin eru margvisleg, bæði að efni, formi og lengd, og sama máli gegnir um skapblæ þeirra. Sum eru þunglyndisleg, sum létt og kimin. Bókin er um 80 bis. að stærð. Verð tll félagsmanna í hæsta lagi kr. 85.00 6b„ kr. 110.00 ib. FÉLAGSBRÉF. - Áskriftargjald kr. 75.00 a ári. - VerS í lausasölu kr. 15.00. Prentað í Borgarprenti.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.