Félagsbréf - 01.03.1961, Page 75

Félagsbréf - 01.03.1961, Page 75
Tll að h&lda fullum félagsréttindum þurfa félagsmcnn að taka a.m.k. 4 bækur á ári, geta liafnað öðrum. Ef félagsmaður hyggst ekki taka ákveðna „mánaðarbók** ber honum að tilkynna félaginu það innan frestsins, sem tilgreindur er á endursending&r- 8Pjaldinu hér fyrir neðan, annars er hann skuldbundinn til að taka bókina. Vegna ákvæða póstreglugerðar er spjaldið hluti af ritinu. I»eir, sem ekki vilja klippa “Pjaldið út, verða því að senda afpöntun í venjulegum pósti og: jfreiða burð&rgjald sjálfir. Kllpplst hér. Apríl 1961. Bók mánaðarins: Leyndarmál Lúkka eftir Ignazio Silone. Ef félagsmaður óskar ekki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan spjald þetta fyrir 15. apríl. Nafn ............................................... Heimili ............................................ Hreppur eða kaupstaður ............................. Sýsla .............................................. Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á hann að rita nafn hennar hér. Nafn bókar ......................................... ______ ______________________Kllpplst hér._____________________________ Mai 1961. Bók mánaðarins: Fjúkandi lauf eftir Einar Ásmundsson. Ef félagsmaður óskar ekki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan spjald þetta fyrir 1. maí. Nafn ................................................ Heimili ............................................. Hreppur eða kaupstaður .............................. Sýsla ............................................... Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á hann að rita nafn hennar hér. Nafn bókar

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.