Félagsbréf - 01.12.1963, Síða 11

Félagsbréf - 01.12.1963, Síða 11
AB - fréttir FÉLAGSBRÉF HELGAÐ GUNNARI GUNNARSSYNI Þetta hefti Félagsbréfa er eins og lesendur sjá að meginefni helgað Gunnari Gunnarssyni. Er það í tilefni þess, að nú er nýlokið heildarútgáfu skáldsagna hans á vegum Almenna bókafélagsins. Útgáfa safnsins hófst haustið 1960, og eru þar alls 19 skáldsögur í 8 stórum bindum. Fyrr á árinu lauk útgáfu ritsafns Gunnars Gunnarssonar á vegum útgáfufélags- ins Landnámu, og hafði hún staðið yfir frá því árið 1941. Sú útgáfa er í 21 bindi, og eru þar auk skáldsagn- anna allmörg bindi með smásögum og leikritum. Með henni er lagður grundvöllur að öllum síðari útgáfum rerka Gunnars Gunnarssonar með því að ýmis þeirra eru þýdd á íslenzku fyrsta sinni þar, og hefur hann sjálf- ur þýtt þau sum og haft auga með allri útgáfunni. Islenzkir lesendur hafa ekki átt aðgang að öllum ritum Gunn- ars á íslenzku fyrr en í þessum tveim- ur útgáfum, og hefði það að vísu mátt verða fyrr: Gunnar verður 75 ára á komandi vori, og eru nú senn 60 ár síðan fyrstu verk hans birtust á prenti. Hér eru, auk greina um Gunnar sjálfan og verk hans, birt sýnishorn efnis sem ekki hefur fengið inni í rit- söfnum hans. — Fyrstu bækur Gunn- ars á íslenzku og dönsku voru Ijóða- kver; komu hin íslenzku, sem nefn- ast Vorljóð og Mó'ðurminning, út á Akureyri á vegum Odds Björnssonar árið 1906; en fyrsta bók hans á dönsku, Digte, kom út í Kaupmanna- FÉLAGSBRÉF 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.