Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 8

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 8
1870 2 ® P.rjff landshöföingja til amlmanmim yfir tuður- og veatur-umdceminu um sveit- jan. arstyrk handa ]>urfamanni. — Með brjefi frá >0. apríl 1874 úrskurðuðuð þjer, herra amtmaðnr, að Biskupstungnahreppi sem framfœrsluhreppi Magnúsar Ögmundssor.ar bæri að endurgjalda Villingaholtshreppi styrk þann, er hinn siðarnefndi hreppnr hefði veilt nefndum þurfamanni, að frádregnum 20 rd., og meðtók jeg, eptir að Biskupstungna- hreppur hafði áfrjað þessum úrskurði, með brjefi yðar frá 29. nóvbr. f. á. ýmsar skýr- ingar um málið, sem jeg hafði beiðzt. Magnús sá, er hjer á i hlut, er foeddur í Bisknpstungnahreppi og flutti sig vorið 1861 þaðan í Villingaholtshrepp; þar hefir hann síðan dvalið, og var honnm veturinn 1870 — 71 veittur styrkur úr sveitarsjóði í þessnm hreppi; en Biskupstungnahreppur hefir fvrst og fremst getið þess, að styrkur þessi muni hafa verið boðinn Magnúsi að eins til að varna þvl, að hann áynni sjer sveit i Villingaholtshreppi mcð 10 ára dvöl sinni þar, og því næst farið því fram, að engin heimild hafi verið til þess að veita honum hinn nefnda fátmkrastyrk, þar sem hann hafi átt, þá er hann þáði styrkinn, skepnur, bús- áhöld og fjenaðar- og geymslnhús, er hljóti að hafa verið um 300 rdla virði. Hvað nú fyrst snertir spnrninguna nm það, hvort Villingaholtshreppur hafi boðið Magnúsi eða troðið upp á hann styrki þeim, sem honum var veittur á hinum síðastavetri af 10 ára dvöl hans ( hreppnum, þá hefir ekkert komið fram þessu til styrkingar við rjett- arpróf, sem átt hefir verið nm þetta atriði; en það virðist þverl á móti nœgilega sannað, að hann hafi sjálfnr beðizt styrksins. llrslil málsins eru þvi komin undir því, hvort heim- ild hafi verið til að taku þessa beiðni til greina, þótt beiðandi hafi átt nokkrar eigur, er hefði mátt farga. þess ber þá vel að gæta, að þurfalingur sá, sem hjer er um að rœða, var búandi, og átti fyrir mörgum ómögum að sjá, en þegar svo er ástalt, getur ekkert verlð því til fyrirstöðu, að fálœkrastjórnin, ef hún hyggur, að sá, sem kominn er í bjarg- arþrol, muni geta rjett við síðar, veili honum svo mikla hjálp, að hann flosni ekki upp frá húi sinn, og verði með hyski sínu sveil sinni því þyngri ómngi. Ekkert hefir nú komið fram um, nð eignir optnefnds þurfalings hafi, í samanhurði við skuldalið það, er honum har fram að fœra, verið meiri, en hann gat minnst komist af með, ef hann hefði átt að halda áfram búi sinu, og það virðist því ekki vera ástœða til að halda, að önnur ráð liafi verið til að hœla úr bjargarþrolum þeim, er hann var kominn f, en að veita honum styrk þann, er hann fekk. Samkvæmt því, sem nú hefir sagt verið, skal yður, herra amtmaðnr, tjáð, til leið- beiningar og birlingar fyrir hlutaðeigöndum, að úrskurður sá, er þjer hafið lagt á málið, skal óraskaður slanda. 4 Ilrjef landsliöfðingja Ul amlmannains yfir suður- og vestur-umdœminu um j!úi up'pgjöf á pjóðjarðarlandssltuld. —Með þóknanlegu brjefi frá'ó. jan. þ. á. hafið þjer, herra amtmaður, sent mjer hrjef umboðsmanns Kirkjuhœjar og l’ykkvabœjarklausturs með fylgiskjölum, þar sem þess er farið á leit, að ábúanda umboðsjarðarinnar Hraunbœjar I Álplaveri, Jóni Jónssyni, verði gefin upp landsskuld fyrir yfirstandandi fardagaár, í not- nm þess, að hann siðastliðið vor mokaði af lúni ábýlisjarðar sinnar sandi, er á það hafði fokið. Hufið þjer getið þess, að þjer á embættisferð yðar 1874 hafið skoðað jörð þessa, og að hún þá virtist vel setin, en að auðsjeð væri, að land hcnuar hefði á síðari árum gengið atlmikið af sjer. |>jer leggið þvf það til, að hin umrœdda uppgjöf verði veitt, og nemur hún, eptir því, sem þjer skýrið frá, 50 álnum, að hálfu goldnum í tólg, eu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.