Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 8
1870
2
® P.rjff landshöföingja til amlmanmim yfir tuður- og veatur-umdceminu um sveit-
jan. arstyrk handa ]>urfamanni. — Með brjefi frá >0. apríl 1874 úrskurðuðuð þjer,
herra amtmaðnr, að Biskupstungnahreppi sem framfœrsluhreppi Magnúsar Ögmundssor.ar
bæri að endurgjalda Villingaholtshreppi styrk þann, er hinn siðarnefndi hreppnr hefði
veilt nefndum þurfamanni, að frádregnum 20 rd., og meðtók jeg, eptir að Biskupstungna-
hreppur hafði áfrjað þessum úrskurði, með brjefi yðar frá 29. nóvbr. f. á. ýmsar skýr-
ingar um málið, sem jeg hafði beiðzt.
Magnús sá, er hjer á i hlut, er foeddur í Bisknpstungnahreppi og flutti sig vorið
1861 þaðan í Villingaholtshrepp; þar hefir hann síðan dvalið, og var honnm veturinn
1870 — 71 veittur styrkur úr sveitarsjóði í þessnm hreppi; en Biskupstungnahreppur hefir
fvrst og fremst getið þess, að styrkur þessi muni hafa verið boðinn Magnúsi að eins
til að varna þvl, að hann áynni sjer sveit i Villingaholtshreppi mcð 10 ára dvöl sinni þar,
og því næst farið því fram, að engin heimild hafi verið til þess að veita honum hinn
nefnda fátmkrastyrk, þar sem hann hafi átt, þá er hann þáði styrkinn, skepnur, bús-
áhöld og fjenaðar- og geymslnhús, er hljóti að hafa verið um 300 rdla virði.
Hvað nú fyrst snertir spnrninguna nm það, hvort Villingaholtshreppur hafi boðið
Magnúsi eða troðið upp á hann styrki þeim, sem honum var veittur á hinum síðastavetri
af 10 ára dvöl hans ( hreppnum, þá hefir ekkert komið fram þessu til styrkingar við rjett-
arpróf, sem átt hefir verið nm þetta atriði; en það virðist þverl á móti nœgilega sannað,
að hann hafi sjálfnr beðizt styrksins. llrslil málsins eru þvi komin undir því, hvort heim-
ild hafi verið til að taku þessa beiðni til greina, þótt beiðandi hafi átt nokkrar eigur, er
hefði mátt farga. þess ber þá vel að gæta, að þurfalingur sá, sem hjer er um að rœða,
var búandi, og átti fyrir mörgum ómögum að sjá, en þegar svo er ástalt, getur ekkert
verlð því til fyrirstöðu, að fálœkrastjórnin, ef hún hyggur, að sá, sem kominn er í bjarg-
arþrol, muni geta rjett við síðar, veili honum svo mikla hjálp, að hann flosni ekki upp
frá húi sinn, og verði með hyski sínu sveil sinni því þyngri ómngi. Ekkert hefir nú komið
fram um, nð eignir optnefnds þurfalings hafi, í samanhurði við skuldalið það, er honum
har fram að fœra, verið meiri, en hann gat minnst komist af með, ef hann hefði átt að
halda áfram búi sinu, og það virðist því ekki vera ástœða til að halda, að önnur ráð liafi
verið til að hœla úr bjargarþrolum þeim, er hann var kominn f, en að veita honum styrk
þann, er hann fekk.
Samkvæmt því, sem nú hefir sagt verið, skal yður, herra amtmaðnr, tjáð, til leið-
beiningar og birlingar fyrir hlutaðeigöndum, að úrskurður sá, er þjer hafið lagt á málið,
skal óraskaður slanda.
4 Ilrjef landsliöfðingja Ul amlmannains yfir suður- og vestur-umdœminu um
j!úi up'pgjöf á pjóðjarðarlandssltuld. —Með þóknanlegu brjefi frá'ó. jan. þ. á. hafið
þjer, herra amtmaður, sent mjer hrjef umboðsmanns Kirkjuhœjar og l’ykkvabœjarklausturs
með fylgiskjölum, þar sem þess er farið á leit, að ábúanda umboðsjarðarinnar Hraunbœjar
I Álplaveri, Jóni Jónssyni, verði gefin upp landsskuld fyrir yfirstandandi fardagaár, í not-
nm þess, að hann siðastliðið vor mokaði af lúni ábýlisjarðar sinnar sandi, er á það hafði
fokið. Hufið þjer getið þess, að þjer á embættisferð yðar 1874 hafið skoðað jörð þessa,
og að hún þá virtist vel setin, en að auðsjeð væri, að land hcnuar hefði á síðari árum
gengið atlmikið af sjer. |>jer leggið þvf það til, að hin umrœdda uppgjöf verði veitt, og
nemur hún, eptir því, sem þjer skýrið frá, 50 álnum, að hálfu goldnum í tólg, eu