Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 11

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 11
nieð því skilyrði að þau vcrði veitl fyrir 31. ágúst þ. á. og að sá, sem lilvtur eilthvað al' 6 þcim, laki þar samsumars við preslsþjónustu. ,17- I’egar eitthvert af brauðum þeim, sem tilgreind eru undir B, er veitt samkvæmt hin- um lilteknu skilmálum, fellur pro rata temporis styrkur sá, sem lagður er hinu sama brauði undir A, burt; en koini skilyrðin ekki fram með tilliti lil eins eða fleiri af brauðum þcssum, skal uppbót þeirri, sem veilt hefir verið undir B fyrir ár það, sem nú stendur yfir, skipt eptir 31. ágúst þ. á. meðal hinna fátœkustu brauða. Brjcf landsliöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um dómsvald liins slcipaða lögreglustjóra í fjárkláðamálinu. — Með þókn- jan. anlegu brjefi frá í gærhafið þjer, herraamtmaður, sent mjer erindi secretairs Jóns Jónssonar,er settur hefir verið lögreglustjóri í fjárkláðamálinu, um að annaðhvort verði löggildingar þær, er voru gefnar út handa honum 9. septbr. og 13. oktbr. f. á. til að gegna með eigin ábyrgð störfum þeim viðvíkjandi upprœting fjárkláðans, sem hlutaðeigandi sýslumenn annars ættu að hafa á hendi, authentice nákvæmar ákveðnar og skýrðar, þannig, að þær heimili sjer dómsvald í öllum opinberum málum viövíkjandi ráðstöfunum til upprœtingar fjárkláðans, cða að sjer verði útveguð ný löggilding þessa innihalds. Uefir hann skilið hinar nefndu löggildingar þannig, að þær heimili sjer og skyldi sig lil að framkvæma ekki að eins hin umboðslegu störf, er sýslumenn annars hefðu átt að hafa á hendi, en einnig hin nauð- synlegu lögregludómarastörf, ef ástœða viriist vera til að höfða opinbert lögreglumál gegn einstökum fjáreigöndum fyrir hirðuleysi um skipanir yfirvaldsins, en liinn konunglegi ís- lenzki landsyfirrjettur hefir í dómi, sem upp kveðinn var 17. þ. m., álitið, að löggildingar þessar næðu ekki yfir slíkt dómsvald. Fyrir þessa sök skal jeg þjónuslusamlega tjá yður til leiðbeiningar og birtingar fyrir hlulaðeigöndum, að það er hvorttveggja að þjer, herra amtmaður, virðist hingað til að hafa skilið nefndar löggildingar á sama hátt og secretair Jón Jónsson, enda er enginn vafi á, að landshöfðinginn heör ætlað, með löggildingum þeim, sem nefndar voru, að veita hin- um setta embættismanni vald til að gegna dómarastörfum I málum þeim, á tímabili því og í þinghám þeim, er löggildingarnar ná yfir. |>að er hægt að sjá, að eins og umboðs- og dómsvöldin í lögreglumálum jafnan samkvæmt lögum þeim, er nú gilda, hafa verið sameinuð hjá hinum sama eimbættismanni, þar sem lögreglusijórinn dæmir á lögreglu- þingum, og optast ekki hefir önnur ráð til að framkvæma hinar umboðslegu skipanir sín- ar, en að stefna hlutaðeiganda fyrir lögregluþing, þannig hefði það eptir þvi, sem á stendur í fjárkláðamálinu, verið mjög ísjárvert, að greina dómsvaldið frá lögreglustjórninni > málum þeim, er bjer rœðir um. Eins og herra amtmanninum mun kunnugt, hafa kær- »r þær, sem hingað til hafa komið fram yfir ráðstöfunum valdstjórnarinnar til upprœtingar fjárkláðans, meðal annars gengið út á það, að eigi hafi verið með ncegum strangleika vakað yfir, að hirðuleysi um fyrirskipanir yfirvaldsins í þessu tilliti yrði refsað, og heflr þetta ált sjer stað, þótt lögreglustjórar þeir, sem ekki hefir vcrið hlýtt, hafi sjálfir verið dórnarar á þingum þeim, þar sem ætti að lögsœkja hlutaðeigendur; en það er hægt að sjá, að það helði einungis verið til þess að auka örðugleika þá, er lögreglustjórnin hjer f>eflr átt við að slríða, að aðgreiua hið dœmandi lögregluvald frá framkvæmdar- og um- Aoðsvaldiuu. J>að gat því, þegar það var álitið nauðsynlegt að setja sjerstakan embætlis- 'Hann til að stauda um uokkurn tíma fyrir öllum frainkvæmdum á vissu svæði til upp- rojtingar fjárkláðaus, ckki vcriö ællun landshöfðingjá að aðgrcina hið dœmandi lögreglu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.