Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 14

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 14
1876 8 H endimarka sambandsins, má boeta aukagjaldi ofan á hinn reglulcga burðareyri; þó mA aukagjald þetta ekki fara fram úr helming hins almenna sambandsburðareyris fyrir þess konar hluti. Ekki má nein sending af framannefndura hlutum vera þyngri en 250 grömm, ef það eru sýnishorn af varningi eða snið, en 1000 grömm af öllu hinu. Nú er ófullnœgt lögum þeim, tilskipunum og fyrirmælum, er tiltaka skildaga fyrir birt- ingu og útbýtingu einhverra þeirra hluta, er nefndir eru ( þessari grein, og skal sljórn hvers lands í sambandinu þá heimilt að láta slíka hluti óflutta og þeim óútbýtt um sfna landareign. 5. g r e i n. Hluti þá, er nefndir eru í 2. grein, má senda með fyrirgreiðslnbón. Sjerhverja sending með fyrirgreiðslubón (ábyrgðarsending) skal fullborga undir fyrir fram. Burðareyrir undir sendingar með fyrirgreiðslubón er hinn sami og undir sendingar, sem engin fyrirgreiðslubón stendur á. Borgnnin undir fyrirgreiðslubónina og fyrir viðtökuskírteini má ekki fara fram úr þeirri borgun, er tekin er við póstafgreiðslu innanlands þar, sem sendingin er upp runnin. Nú glatast póstsending, sem fyrirgreiðslubón er rituð á,með öðrumhættien af völdum náttúrunnar eða þess konar, og skal þá greiða þeim, er sent hefir, eða, ef sá óskar þess, þeim, er sendingin á að fara til, 60 franka í skaðabœtur. Fje þetta greiðir sú póststjórn, er land það liggur undir, er hluturinn hefir glatazt í, eða sem ræður fyrir sjóvegspóst- ferð þeirri, er það heflr að borið á, það er að skilja: póststjórnin þar, er menn vita síðast til hlutarins, nema svo sje, að póststjórn sú hafi aö landslögum enga ábyrgð á, þótt póstsendingar innanlands, sem fyrirgreiðslubón stendur á, glatist. Skaðabœtur þessar skulu greiðast svo fljótt, sem auðið er, og eigi siðar en að ári liðou frá þeim degi, er þeirra er krafizt. Fyrnt er yfir hverja skaðabótakröfu, ef hún er eigi hafin á 1 árs fresli, frá þvf er póststjórninni var í'engin sendingin með fyrirgreiðslubóninni á. 6. g r e i n. Ekki vcrður borgað undir sendingar fyrir fram öðruvísi en með póstmerkjum eða póstmerkja-umslögum, þeim er gilda þar, sem sendingin er upp runnin. Blöð og annað prentað mál, sem óborgað er undir fyrir fram eða ekki fullborgað, verður látið óflult. Sje óborgað eða ekki fullborgað fyrir fram undir aðrar póstsendingar, skal reikna sama burðareyri fyrir þær og sendibrjef, sem ekki er borgað undir fyrir fram, þó að frá dregnu gildi póstmerkja-umslaga þeirra eða póstmerkja, er höfð hafa verið á sendin^unni. 7. g r e i n. Ekki verður tekið neitt aukaburðargjald fyrir endurafgreiðslu póstsendinga innan endi- marka sambandsins. því að eins, að svo beri undir, að innlend póstsending úr einu sambandslandinu eigi sakir cndurafgreiðslu að komast í hendur einhvers annars lands í sambandinu, boetir póststjórnin þar, sem sendingin á að lenda, við burðareyri sfnum innanlands. 8. g r e i n. Embællisbrjcf um póstmálefni eru undanþegin burðargjaldi. Að þessu einu frá teknu er ekki veitt nein undanþága frá burðargjaldi nje linun í því.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.