Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 31

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 31
25 1876 sotli lögreglusljóri f skýrslu sinni frá G. marz skjrt frá, að hann þá liafl verið nýbúinn að fá skýrslu um, að vottur liafi fundizt í einni kind, en að það liafi þólt óvíst, hvort það hafl verið lifandi kláði. í Kjósarhreppi fram fór almennt bað um sama leyti og ( Iíjalarneshreppi. Fyrir baðið fannst kláði á 7 bœjum í 17 kindum alls, sem allar voru skornar; en við fyrstu skoðun eptir baðið fannst kláði á 3 bœjum ( 15 kindum alls, og við aðra skoðun þar á eptir á 4 bœjum í 30 kindum alls; voru tvær af þeim skornar, en hinar teknar til lækninga, og var allt það fje, sem gengið bafði saman við kindur þessar, síðan tvíbaðað. Við uæstu skoðun þar á eptir varð ekki kláðavarl; en við nýja skoðun, erfram fór um árslokin, varð vart við kláða á Iveim bœjum í sinni kindinni á hverjum boenum; var ljeð á þeim bæjum síðan baðað. Við skoðun um miðjan janúarmánuð fannst kláði í einni kind; var bún tekin til lækninga, og allt fjeð, er hún hafði gengið saman við, baðað. í miðjum janúarmánuði ferðaðist dýralæknirinn eptir ósk lögreglustjórans lil Iíjósarhrepps og nokkurra annara hreppa, til að grennslast eptir um ástandið þar sem fskyggilegasl þótti, og skýrði hann amtinu frá 31. s. m. að ætla mætli, að kláðavottur sá, sem þar hafi fundizt, væri allækn- aður. En í skýrslu sinni 6. marz getur hinn setti lögreglusljóri þess, að hann þá hafi verið nýbúinn að fá vitncskju um, að kláði hafi á ný fundizt á einum bœ í breppnum. í Pingvallasveit fór almcnn böðun fram í nóvembermánuði. Á undan baðinu hafði fundizt ein kind með kláða, en eptir baðið tvœr kindur sín á hverjum bœ, og var síðan fjeð á þessum hœjum baðuð á ný. Síðan hefir fjárkláðinn ekki gjört vart við sig í þess- um hreppi. í Grafningshreppi varð ekki kláðavart fyrstu vikurnar eptir rjettir, en samt var allt fje þar tvisvar baðað á tímabilinu frá 18. okt. lil 5. nóvember. Við aðra og þriðju skoð- un eplir böðin kom fram kláðavoltur á 6 bœjum í alls 7 kindum, og hefir allt fjeð á þeim bœjum siðan verið tvíbaðað frá G. til 20. desembermánaðar. Við næslu skoðun, er fram fór þar eptir, fannst enginn kláði 1 hreppnum, en við skoðun er fram fór 17—23. janúar fannst þar 1 kind með kláða og hefir allt fjeð á þeim bœ síðan verið tvibaðað. í Grímsneshreppi fannst í rjettunum kláði á 4 kindum, og við almenna skoðun f hrcppnum 4.—12. okt. ennfremur í 3 kindum. Við skoðun slðast (sama mánuði fundust ennfremur 7 kindur með kllða á 3 bœjum. Allar þær kindur, sem kláðinn hafði komið fram í, voru skornar og fjeð allt tvíbaðað á 4 bœjum þar sem kláðavart hafði orðið; þar að auki fram fór almenn böðun á öllu fje ( hreppnum í byrjun nóvembermánaðar. Við 3 eplirfylgjandi skoðanir varð kláðavart á 9 bœjum, alls í 11 kindum; voru kláðakindurnar skornar, en fjárhópar þeir, er þær fundust í, tvíbaðaðir. I*ar eptir hafði síðast í desem- bermánuði fundizt kláði á einum boe í hreppnum, og eptir nýár vottur í tveim kindum, sinni á hverjum bœ. Var fjeð á þessum bœjum tvíbaðað. Síðan hafði 19. febr. kláða- blettur fundist í tveim lömbum á einum bœ, og var allt fje þar þareptir baðað einusinni, og átti að baða það ( annað sinn um það leyti hin siðasta skýrsla lögreglustjórans var scnd amtinu. I Ölveshrcppi fannst kláði cptir rjetlir f 7 kiudum á 3 bœjum. Um október og nóvember- mánaða mól var alll fjeð í hreppnum baðað. Við tvær eplirfylgjandi skoðanir fannst enginn kláði í hreppnum, en þó var til tryggingar ný almenn böðun framkvæmd. Við tvær næstu skoðanir fannst enn enginn kláði í hreppnum, en við skoðun í fyrra hluta janúarmánaðar l'annst blcltur ( einni kind á stærð við fingurgóm, og kom mönnum saman um, að það væri kláði, kindin var skoriu og allt fje á bœnum og annað fje, er hún hafði haft sam- göngur við, baðað. 17 1G. marz.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.