Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 32

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 32
26 1867 i7 í Selvogshreppi hafa 2 almenu böð fram farið um oklóber og nóvembermánaðainót, 10. maiz. 0g |iefur ejgj þar orgj5 varf við kláða við skoðanir þær, sem síðan hafa fram farið. Pví næst skal jeg leyfa mjer að skýra frá því, sem kunnugt er um ástandið i Uorg- arfjarðarsýslu : Eptir skýrslu hlulaðeigandi sýslumanns hafði eigi orðið vart við fjárkláða i sýslu þessari í rjettunum í liaust, en um sama leyli fannst þó kláði í einum eða Iveim gcmling- um í Lundareykjadal, sem voru skornir. Aptur var allt fje í sýslunni talið heilbrigt við skoðanir, er fram fóru ( byrjun nóvetnbermánaðar. Siöan heflr þó fundizt kláði á bœjun- um Neðrahrepp og Grund ( Skorradalshrcppi og á Varmalœk. Á hinum tveim fyrstnefndu bœjum fannst kláðinn í einni kind á hverjum bœ, og voru þær skornar, en fjeð á Grund baðað, og eptir 6kýrslu frá landshöfðingjasekretera Jóni Jónssyni, sem var scndur lil IJorgarfjarðarsýslu ( síðari liluta desemhermánaðar til að aðsloða lögreglustjórann við ráð- slafanir og framkvæmdir ( fjárkláðamálinu, var búið að gjöra ráðslafanir til að baða fjeð í Neðrahreppi. Um meðferðina á fjenu á Varmalœk hef jeg ekki enn fengið skýrslu frá lögregltisljórantim, en mjer hefur borizt fregn um, að það hafi verið skorið. Eins og herra landshöfðingjanum er kunnugt, hafa Borgfirðingar viljað fá sig undan- þegna frá að baða fje sitt f vctur eins og fyrirskipað var í optnefndri anglýsingu 30. ágúst f. á., og hefi jeg við annað tœkifœri skýrl yður hávelborni herra frá, að eplir að jeg liufði tilkynnt þeim brjef yðar frá G. dcsember f. á., þar setn þeint er neilað um slíka undan- þágu, fór hlutaðeigandi sýslumaður þess enn á ný á leit ( brjefi frá 15. jan. þ. á. eptir ósk nokkurra hreppa, að hver sá hreppur i sýslunni, sem vildi skuldbinda sig til að skera endurgjaldslaust af hálfu liins opinbera allt hið kláðasjúka fje sitt, mætti verða laus við að baða eður reyna lækningar. En þar eð það virlist auðsælt, að þelta boð væri rnjög þýðingarlítið, og þar eð sfðan í haust hafði orðið vart við fjárkláða í sýslunni, þótti mjer ekki cinu sinni ástœða til að bera þessa ítrekuðu beiðni hlutaðeiganda upp fyrir herra landshöfðingjanum, heldur endurnýjaði í brjcfi dags. 3. f. m. hinar áður gjörðu fyrirskip- anir um almenna böðuu fjárins ( allri Borgarfjarðarsýslu, eins og í öðrum hjeruðum á hinu kláðagrunaða svæði, og tók jeg í þessu tilliti sjerstaklega fram, a ð á þeim stöðum, þar sem kláðavarl hefði orðið síðan ( haust, hæri að framkvæma baðanir undir eins og því yrði við komið á öliu fje, sem nokkur líkindi væru lil að hefði liaft samgöngur við hið sjúka fje, og hið sjúka að takast til reglulegrar lækningameðferðar, að því leyti það eigi liafi verið skoriö, og að framkvæma skyldi eilt bað á öllu öðru fje í sýslunni, eu með tillili til þess mætti um tímanri, þá er baða skyldi, haga sjer meira eptir hentugleikum fjáreigandanna, þó svo, að baðinu væri lokið fyrir næstkomandi stimarmál. Siðan hefi jeg ekki meðtekið skýrslu um, hvað gjörzt hefir í Borgarfjarðarsýslu ; en það sem gjörir svo mikla erfiðleika með að koma máli þcssu ( viðunandi horf ( nefndri sýslu, er hið mikla vantraust, sem sýslubúar sýnast hafa á lækningum og böðunum, og það álit þeirra, að það sje nœgileg trygging gegn útbreiðslu fjárkláðans að skera hina einstöku fjárhópa, sem kláðinn kemur upp I. ítarlegri skýrslu um ástandið í Borgarfjarðarsýslu sje jeg mjer ekki fœrt að gefa að sinni, en jeg vonast eptir að geta gefið slika skýrslu sem allrafyrst, eptir að hinn setti lögreglusljóri í fjárkláðamálinu á svæðinu fyrir sunnan Botnsvoga, lauds- höfðingjasekreteri Jón Jónsson, scm með brjefi herra landshöfðingjans frá 4. þ. m. einnig var skipaður til sem settur sýslumaður I Borgarfjarðarsýslu fyrst um sinn að gegna öllurn lögreglustjóra- og dómaraslörfum ( málum viðvikjandi upprœlingu fjárkláðans í tjeðrisýslu, — er kominn heim úr ferð þeirri, sem hann hefir tekizt á hendur þangað til að gjöra hinar nauðsynlcgu ráðslafanir i máli þcssu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.