Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 34
1876
28
10
22. marz.
20
24. marz.
búnar að bera, og fjeð væri komið úr ullu, cn liefðu lalið mörg vandkvæði ú böðun fyrir
þann tíma, en cinstakir fjáreigendur hcfðu jafnvel mælt á móti sliku baði, og eigi viljað
heyra nefndar aðrar ráðstafanir gegn fjárkláðanum en niðurskurð. [>cssa fjáreigeadur Ijet
lögreglustjórinn vita, að engin undanfoersla frá því boði mundi duga, og lagði fyrir brepp-
stjóra að sjá um, að nœgileg bnðmeðöl væru til ( tœkan tíma fyrir baðið. Með því miklir
crfiðleikar eru á því að framkvæma baðanir með valdi í heilli sýslu eður miklum hluta
heillar sýslu, og þar sem ástœður þær, sem bafi verið til fœrðar fyrir því að fresla bað-
inu, að álili hins setta lögreglustjóra ekki cru þýðingarlausar, þá hefir hann lagt það til,
að það verði látið sitja við það að framkvæma vorbaðið, cn að helztu bocndur í hverjum
hreppi þá verði látnir sæta seklum fyrir óhlýðni þeirra, og hafi sýslumaðurinn í Iíorgar-
fjarðarsýslu byrjað málssókn gegn nokkrum bœndum í Rcykholtsdalshreppi.
I*ar eð jeg nú eptir kringumstœðunum verð að álíta að þessar tillögur lögreglusljór-
ans sjeu á góðum rökum byggðar, skal jeg með tilliti til þess, að lierra landshöfðinginn
hefir fyrirskipað, að eilt bað skuli fram fara á þessum vetri, skjóta því til yðar hávcl-
borni herra, hvort ekki megi fallast á, að baðinu í Borgarfjrðarsyslu sje frestað svo sem
nú var sagt. Jeg skal með tilliti til þessa leyfa mjer að geta þess, að það sem yfir höf-
uð gjörir það nokkuð vallt, að ætla upp á áreiðanlegt hað svo seint á tíma, er það, að
svo hælt cr við, að sauðir kunni að sleppa á fjall óbaðaðir, en hjer ber þess að gæta, að
fjórir efstu hrepparnir í Borgarfjarsýslu, þar sem baðið cinkanlega er áríðandi, hafa fargað
sauðum sfnum, og þetta gjörir miklum mun hægra fyrir með baðið, og heimagæzla fjárins,
sem líklega verður nauðsynlegt að fyrirskipa næsla sumar að minnsta kosti í efri hluta
sýslunnar, verður miklu hægri fyrir þessa sök.
Að sfðustu skal þess getið, að slöðugum fjárskoðunum verður áfram haldið um alla
Borgarfjarðarsýslu með hálfs mánaðar millibili.
Verðlagsskrá,
sem gildir í
Alýra-, Snœfellsnes- og Hnappadals- og Dalasýslu
frá midju maímánaBar 1876 til sama tíma 1877.
A. Fríður peningur: í poningum, Hundrað á, Alin.
krón. aur. krón. aur. aur.
1. 1 or 1 kýr, 3 til 8 vetra, sem beri frá miðjum okló- ber til nóvembermánaðarloka, í fardögum. . . 98 46 98 46 82
2. — 6 ær, 2 til 6 vetra, loðnar og lembdar, í far- dögum hver á 12 81 76 8G 64
3. — G sauðir, 3 lil 5 vclra, á hausli, . . — - 18 23 109 38 91
4. — 8 — tvævetrir - — . . — - 14 42 115 36 96
5. —12 — vcturgamlir - — . . — - 10 49 125 88 105
C. — 8 ær geldar - — . . — - 12 98 103 84 87
7. —10 — mylkar - — . . — - 8 G4 86 40 72
8. — 1 áburðarhestur, taminn, 5 til 12 vetra, í far- dögum á 74 45 74 45 62
9. — lVs hryssu,á sama aldri 59 G8 79 57 66