Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 34

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 34
1876 28 10 22. marz. 20 24. marz. búnar að bera, og fjeð væri komið úr ullu, cn liefðu lalið mörg vandkvæði ú böðun fyrir þann tíma, en cinstakir fjáreigendur hcfðu jafnvel mælt á móti sliku baði, og eigi viljað heyra nefndar aðrar ráðstafanir gegn fjárkláðanum en niðurskurð. [>cssa fjáreigeadur Ijet lögreglustjórinn vita, að engin undanfoersla frá því boði mundi duga, og lagði fyrir brepp- stjóra að sjá um, að nœgileg bnðmeðöl væru til ( tœkan tíma fyrir baðið. Með því miklir crfiðleikar eru á því að framkvæma baðanir með valdi í heilli sýslu eður miklum hluta heillar sýslu, og þar sem ástœður þær, sem bafi verið til fœrðar fyrir því að fresla bað- inu, að álili hins setta lögreglustjóra ekki cru þýðingarlausar, þá hefir hann lagt það til, að það verði látið sitja við það að framkvæma vorbaðið, cn að helztu bocndur í hverjum hreppi þá verði látnir sæta seklum fyrir óhlýðni þeirra, og hafi sýslumaðurinn í Iíorgar- fjarðarsýslu byrjað málssókn gegn nokkrum bœndum í Rcykholtsdalshreppi. I*ar eð jeg nú eptir kringumstœðunum verð að álíta að þessar tillögur lögreglusljór- ans sjeu á góðum rökum byggðar, skal jeg með tilliti til þess, að lierra landshöfðinginn hefir fyrirskipað, að eilt bað skuli fram fara á þessum vetri, skjóta því til yðar hávcl- borni herra, hvort ekki megi fallast á, að baðinu í Borgarfjrðarsyslu sje frestað svo sem nú var sagt. Jeg skal með tilliti til þessa leyfa mjer að geta þess, að það sem yfir höf- uð gjörir það nokkuð vallt, að ætla upp á áreiðanlegt hað svo seint á tíma, er það, að svo hælt cr við, að sauðir kunni að sleppa á fjall óbaðaðir, en hjer ber þess að gæta, að fjórir efstu hrepparnir í Borgarfjarsýslu, þar sem baðið cinkanlega er áríðandi, hafa fargað sauðum sfnum, og þetta gjörir miklum mun hægra fyrir með baðið, og heimagæzla fjárins, sem líklega verður nauðsynlegt að fyrirskipa næsla sumar að minnsta kosti í efri hluta sýslunnar, verður miklu hægri fyrir þessa sök. Að sfðustu skal þess getið, að slöðugum fjárskoðunum verður áfram haldið um alla Borgarfjarðarsýslu með hálfs mánaðar millibili. Verðlagsskrá, sem gildir í Alýra-, Snœfellsnes- og Hnappadals- og Dalasýslu frá midju maímánaBar 1876 til sama tíma 1877. A. Fríður peningur: í poningum, Hundrað á, Alin. krón. aur. krón. aur. aur. 1. 1 or 1 kýr, 3 til 8 vetra, sem beri frá miðjum okló- ber til nóvembermánaðarloka, í fardögum. . . 98 46 98 46 82 2. — 6 ær, 2 til 6 vetra, loðnar og lembdar, í far- dögum hver á 12 81 76 8G 64 3. — G sauðir, 3 lil 5 vclra, á hausli, . . — - 18 23 109 38 91 4. — 8 — tvævetrir - — . . — - 14 42 115 36 96 5. —12 — vcturgamlir - — . . — - 10 49 125 88 105 C. — 8 ær geldar - — . . — - 12 98 103 84 87 7. —10 — mylkar - — . . — - 8 G4 86 40 72 8. — 1 áburðarhestur, taminn, 5 til 12 vetra, í far- dögum á 74 45 74 45 62 9. — lVs hryssu,á sama aldri 59 G8 79 57 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.