Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 48

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 48
1876 42 »4 (5. apríl. — Brjef landshöfðiagja t.il amtmannsins yfir suðár- og vesturumdœminu um G n d- urgjald fyrir sveitarstyrk. Eplir að hafa moðtekið álit yðar, herra amt- maður, um kæruskjal hreppsnefndarinnar ( Ölveshreppi út af úrskurði yðar frá G.septbr. f. á. viðvíkjandi skyldu Grafningshrepps og þingvallasveilar til að endurgjalda fyrslnefndum hreppi styrk þann, er þar hafði verið lagðtir bóndanum Guðmundi Guðmundssyni á Saur- bœ úr fálcekrasjóði, hed jcg skorið úr ágreiningi þcim, sem ristð hefir á milli nefndra lireppa, og skal yður þvl þjónustusamlega tjáð til leiðbeiningar og bírtingar fyrir hlútað- öndum það, er hjer scgir: hurfalingur sá, sem hjer á ( hlut, fluttist inn f Ölveshrepp vorið 18G1. Veturinn 1870—71 fór hann þess á leit við hrcppstjórnina þar, að fá lán úr sveitarsjóði, og eptir að heimilisástœðnr hans höfðu verið rannsakaðar, var hann látinn fá ( sveitarstyrk: 1, 6 rd. til að borga með áfallið slægnakaup, 2, 4 kapla af heyi handa kúm sínum, 3, malbjörg, að upphæð GO fiska, og ( peningum 1 rd. Hreppstjórnin í Ölveshreppi krafðist síðan ( brjefi til Grafningshrepps frá 22. maí 1871 endurgjalds á þessu láni, með samtals I3rd. 64 sk. og 60 fiskum; en Grafnings- hrcppur neilaði að greiða þptta endhrgjald, og bar fyrir sig, sumpart að láninu hel'ði ver- ið troðið upp á Guðmund til að varna því, að hann áynni sjer framfœrzlusveit ( Ólves- hreppi með 10 ára dvöl þar, og að hann einskis sveitarstyrks hefði þurft, sumpart að lánið hefði verið þess eðlis, að eigi hefði verið heimild til að veita það af sveitarfje, og hafið þjer, herra amtmaðnr, með nefndum úrskurði yðar fallizt á þessa skoðnn, cptir að I>ingvallahreppur og Grafningshreppur í sameiningu höfðu áfrýjað til yðar úrskurði sýslu- mannsins f Árnessýslu á rnálinu, en hann skyldar Grafningshrepp til að endurgjalda Öl- veshreppi alla hina tilgreindn upphæð. Ilvað nú fyrst snertir þá spttrningu, hvort þurfamaður sá, sem hjer áí hlut, hafi beð- izt slyrksins sjálfur eða honum hafi verið troðið upp á hann, þá hefir í rjettarprófi, sem haldið hefir verið um þelta alriði, eigi komið neitt fram því lil sönnunar, sem Grafnings- hreppur hefir borið fram umþað; en það virðist hinsvegar nœgilega sannað, að þurfalingnr- inn Itafi sjálfur beiðzt styrksins, og getur það atriði útaf fyrir sig, að styrkurinn hefir verið veiltur hinn síðasta vetur af 10 ára dvöl þurfamannsins í hrcppnum, eigi verið nœgileg á- stœða til að ltalda, að fátœkrastjórn Ölveshrepps hafi beilt brögðum þeim, sem dróttað hefir verið að henni, og virðist heldur eigi ástœða til að bera hreppi þessum á brýn, að hann hafi veitt styrkinn að óþörfu, þar sem ekkert hefir komið fram á móti því, að Ölve6hrepp- sljórn hafi fttndið heimili þurfamannsins bjargþrota við aðsjón þá, sem gerð var hjá hon- um, og getur hjer ekki komið til greina, að bóndi í Grafningshrcppi útvegaði þttrfamann- inum kornbjörg nm samaleyli og aðsjón Ölveshrepps á heimilisástandi hans fór fram, því það sjezt ekki, að Ölveshreppur hafi vilað af þessari hjálp, en þurfalingttrinn sjálfttr hefir horið, að hann hafi ekki vitað betur, en að styrkur þessi hafi verið lagður sjer af sveitar- sljórn Grafningshrepps. J>að komur þá til álita, hvort styrkur sá, sem hjcr rœðir um, hafi verið reglulegur sveitar- slyrkur, eða þá lán, er eigi gctur fengizt endurgoldið úr fátœkrasjóði, og verð jeg að vera herra amtmanninnm samdóma nm, að cngin heimild hafi verið fyrir hreppstjórn Ölves- hrepps lil að greiða úr fáloekrasjóði þá G rd., sem getur ttm við I. tðlul. að frnman. Upphæð þessi var áfnllin skttld; en það liggur í angnm uppi, að framfœrslustyrkur nia ekki koma fram í öðru cn að úlvega matbjörg þá, sem þurfamanninn vanlar, og að borg- un eldri skulda þurfamannsins er fálœkrastjórninni alveg óviðkomandi; þar á móti verður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.