Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 55

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 55
49 1870 Stjórnartíðindi B 8. — Tirjcf ráðgjafans fyrir ísland til landshöfSingja nm fjárkláðann. — í þóknanlegum brjefum 18. og 23. f. m. hafið þjer, herra landshöfðingi, gefið skýrslu um heilbrigðisástand sauðfjárins i þeim hjeruðum suðurumdœmsins, cr fjárkláði hefir komið fram í ( vetur, Á skýrslu þessari má sjá, að samkvæmt fyrirmælum þeim, er þjer gjörðuð árið sem lcið, hafa fyrir árslokin farið fram 1 eða 2 baðanir á öllu fje í Gullbringusýslu —að undanteknnm 4 syðstu hreppunum, þar sem lækningar á kláðasjúku fje eru vandkvæðum bundnar sökum þess, hverníg þar hagar til, og fjáreigendur hafa þvi af frjálsnm vilja slátrað öllum kindum sínum —, og enn frcmur I Kjósarsýslu, Reykjavikur kaupslað og f Árnessýslu vestan Ölvesár, llvítár og lírúarár; og að haldið heíir verið uppi hálfsmán- aðarskoðunum á fjcnu. Eptir siðustu baðanir hePir ekki orðið kláðavarl nema í P> kindum nlls, og hePir Ijeð á þeim bœjum, er kláðakindur þessar fundust, vcrið baðað síðan; sömu- leiðis er haldið áfram hinum fyrirskipuðu skoðunum; og hafið þjer, herra landshöfðingi, von um, að kláðasýkinni muni gjöreytt í nefndum hjeruðum áður en fje er sleppt á fjall. En að því er snertir Dorgarfjarðarsýslu, þá varð engri böðun komið við þar í haust er leið vegna baðlyfjaleysis, og er kostur var á að baða þar síðar, fóru bœndur fram á, að böðuninni væri frestað þangað til eptir sauðburð, og fje væri komið úr nllu, bæði vegna þess, að böðunin var haldin skaðleg fyrir lambfullar ær, og vegna þess, að baðið mundi siður vinna á kláðanum, meðan fjeð væri í alullu ; hafið þjer þvi fremur þótzt mega veita þá bœn, sem enginn kláðavottur finnst í suðurhluta sýslunnar, en f norðurhlulanum hafa menn skorið niður alla sauði, og ekki haldið eptir öðru en ám og gemlingum, sem hægt er að halda við lækningar og heimagæzlu í sumar. En f vor og sumar á að hafa almenna böðun um alla sýsluna, og hinar fyrirskipuðu skoðanir að fara fram á hverjum hálfsmán- aðarfresti; er því að yðar dómi naumast ástœða til að óttast, að eigi muni takast að út- rýma kláðanum algjörlega úr þessari sýslu Kka. I»ólt þjer, herra landshöfðingi, sjeuð þannig vongóðir um, að kláðinn muni verða upprœttur f öllu suðurumdœminu með þeim ráðslöfunum, sem gjörðar hafa verið og gjörðar munu verða í vor og i sumar, hefir yður þó, ef svo kynni að fara, að einhverjar leifar yrðu eptir af sýkinni f hanst, er fje kemur af fjalli, virzt œskilegt, samkvæmt þvf sem amlmaðurinn yfir suður og veslurumdœminu hefir lagt til við yður, að gjörðir væru með bráðabirgðalögum þeir viðaukar við og þær breytingar á tilskipununum frá 5. jan. 1866 og 4. marz 1871, er reynslan hefir sýnt, einkum í vetur sem leið, að eru nauðsynlegar og mundu koma að góðu haldi; mætti þá og taka lil greina reglur þær, er frumvarp það til npprœtingar fjárkl^ans hafði að geyma, er alþingi samþykkti árið sem leið. flafið þjer scnt hingað frumvarp til slíkra bráðafcirgðalaga, þar sem sektir þær, sem til eru teknar í tilskipun 5. jan. 1866, eru hækkaðar, og settar nokkrar aðrar reglur miður merkilegar, en aðalcfnið er, að skipa bólalausan niðurskurð I hegningarskyni fyrir óhlýðni við fyrir- mæli valdstjórnarinnar til að vinna bug á sýkinni og fyrir mótþróa í þvf að haga sjer eplir viðvörun hennar um hús og hey; leggið þjer það til, að ráðgjafinn komi því til leið- ar, að sett vcrði bráðabirgðalög þcss efnis, er nú var gelið. Með brjefi 22. f. m. bafið þjer, herra landshöfðingi, auk þess sent hingað bœnarskjal, þar scm þess er farið á lcit, cptir ályktun á fundi íbúanna f Eyjafjarðar og þingeyarsýslum, að sctt verði bráðabirgða- lög um vörð til að varna úlbreiðslu hins sunnlenzka fjárkláða, samkvæmt frumvarpi, er skjalinu fylgdi; en þctta ráð leljið þjer úr, af því að það sje ónógt, með því að slíkur vörður verði eigi eptir því sem lil hagar haldinn svo, að nœgileg trygging vcrði að hon- um og af því að það sje ónauðsynlcgt, bæði vegna þcss, að sýkin virðist sem stendur ekki •taga sjer svo, að ástœða sje til, að selja svo yfirgripsmikinn vörð, scm frumvarpið fer Hinn C. júnf 1876. 44 19. aprfl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.