Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 57

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 57
51 1876 leigu.— Samkvæmt allraþegnleguslum tillögum ráðgjafans fyrir ísland hefir hans há- tign konunginum 21. febrúar þ. á. allramildilegasl þóknazt að fallast á, að hjáleiga h'ins forna prestséturs að Elúlsi við Hamarsfjörð, Teigárhorn í Geilhellnáhreppi í Suður-Múla- sýslu, er nú beyrir til Ilofsprestakalli í Álptafirði, vcrði seld verzlunarsljóra, kammerasse- sorWeywadt í Berufirði fyrir 1600 krónur i 4°/o arðberandi konunglegum skuldabrjefum, er verði eign prestakallsins, og með því móti að goldin vcrði eptir hina seldu hjáleigu tíund og önnur almenn gjöld, er á bœndaeignum liggja. I*etia er tjáð stiptsýiirvöldunum lil þóknanlegrar lciðbeiningar, birtingar og frekari ráðstöfunar. — Bi'jef landsliöfðingja tii póstrneistaram í Reyhjavík uni staðaliœtur f y r i r s k e m m d i r á p ó s t s e n d i n g u. — Jeg hefi meðtekið frá herra póstmeistaranum þóknanlegar skýringar og ítarlegar upplýsingar þær, er þörf þótti á að útvega vegna skaðabótakröfu þeirrar, sem hafin hafði verið útaf því, að 28. júlí f. á. hafði peningasending frá biskupsstofunni verið látin inn á póstslofuna, sem útti að komast með vestanpóstinum til prófastsins í Barðastrandarsýsiu, og var sögð 313 kr. 94 aur., en ekki heimlað að húu væri talin á póststofunni, — en eptir skýrslu þess, sein sendingin var til, hafði vantað á peningana 56 kr., þá er scndingin barst bonum í hend- ur —, og skal nú hjer með til þóknanlegrar leiðbeiniugar og lrekari auglýsingar þjón- ustusamlega tjáð það, er hjer segir: í>að er upplýst í málinu, að um peningasending þessa hafi verið búið svo sem fyrir er mælt í augl. 3. maí 1872, og að umbúðir hennar hafi verið nokkuð skaddaðar þegar hún kom á póststöðvarnar f Bœ í Barðastrandarsýslu, þó eigi meira en svo, að bæði póstafgreiðahdi og 2 vitni, sem voru við, þegar póslskrínurnar voru opnaðar, álilu það ó- hugsandi, að neitt af því, sem ( pokanum var, hefði getað smogið út, þar sem hann var skemmdur, með því að margir þræðir, sem lágu langsetis eptir pokanum, voru heilir. Umboðsmaður þess, er sendingin var til, var annar hinna viðstöddu votta, þegar póst- skrínunum var lokið upp, og nefndi það að vísu lauslega, hvort ekki ætti að opna pok- ann og telja í honum,' en hjelt því ekki fast fram, eptir að pokinn var rannsakaður að nýju og reyndist að vikt 2 pnd. 40 kvnt., en það stóð. heima við það, sem hann álli að vega eptir póstsendingaskrúnni frá Ileykjavík. l’okinn var þá afhentur uinboðsmanni móttökumanns gegh kvittun hans í kvittunarbók póslafgreiðslunnar. Með þýíjaðeptir þessu má álíla sannað, að umgetin peningasending hafi verið jafuþung þegar hún var látin á póststofuna og þegar henni var skilað þeim, sem hún átti að fara til, og þareð skemmdir þær, er umbúðirnar höi'ðu orðið fyrir, eptir nákvæma rannsókn, sem umboðsmaður meðtakanda tók sjáifur þátt I, voru álitnar svo lagaðar, að pening- arnir ekki liefðn getað farizt gegnum þær, og þareð uinboðsmaður meðtakanda, eptir að hann hafði tekið þátt ( nýnefndri rannsókn, hefir tekið á móti og kvittað fyrir sendinguna, er ekki undir rckstri málsius fram komin nein sönnun fyrir eða llkindi til, að það sem í peningabögglinum var, hafi raskazt neilt, meðau hún var ( vörzlum póststjórnarinnar, en þetta er eptir 13. gr. tilsk. um póstmál á íslandi 26. febr. 1872 skilyrði fyrir endúr- gjaldsskyldu póstsjóðsins. Samkvæmt þvl, sem nú hefir sagt verið, verður því endurgjaldskrafa sú, sem hafin er 1 þessu máli, ekki lekin til greina. Út af þvl, sem komið hefir fram I þessu máli, skal jeg hiðja herra póstmeistarann eð mæla svo fyrir við alla póstafgreiðendur, að þegar póstscndin'gar hafa orðið fyrir þeim 47 21. apríl. 48 28. april.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.